Þá greinum við frá nýrri könnun fréttastofu um fylgi flokkanna en kosningar til Alþingis nálgast nú óðfluga.
Að auki fjöllum við um mögulegar afléttingar í kórónuveirufaraldrinum og ræðum umdeildar breytingar á Skólavörðustíg en útlit er fyrir að regnboginn sem þar var málaður á götuna fyrir tveimur árum sé að hverfa.
Myndbandaspilari er að hlaða.