Vilja að sett verði sérstök lög um þjófnað á gæludýrum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. september 2021 08:39 Lögin eiga að taka tillit til þess að gæludýr eru ekki eins og hver annar hlutur. Stjórnvöld á Englandi skoða nú að setja sérstök lög um þjófnað á gæludýrum eftir aukinn fjölda þjófnaðarmála í kórónuveirufaraldrinum. Eins og stendur er farið með þjófnað á gæludýrum eins og þjófnað á hverri annarri eign. Um er að ræða eina af tillögum vinnuhóps sem komið var á laggirnar vegna verulegrar aukningar á gæludýraþjófnunum síðustu misseri. Í fyrra bárust lögreglu um tvö þúsund tilkynningar um þjófnað á hundum en sjö af hverjum tíu tilkynningum um gæludýraþjófnað eru vegna hunda. Samkvæmt skýrslu vinnuhópsins jókst verðmæti fimm vinsælustu hreinræktuðu hundategundanna um allt að 89 prósent á meðan fyrsta bylgja faraldursins stóð yfir á Englandi. Vinnuhópurinn segir þetta eina ástæðu þess að þjófnuðum hafi fjölgað. Þá fjölgaði Google-leitum að „kaupa hvolp“ um 160 prósent á tímabilinu mars til ágúst 2020. Vinnuhópurinn segir lögin eins og þau standa ekki gera ráð fyrir þeim tilfinningalega skaða sem fylgir því að missa gæludýrið sitt í hendur óprúttina aðila. Hann leggur til að aukið eftirlit verði haft með eignarhaldi hunda og að eigendur geti skráð dýrin sín hjá lögreglu. England Gæludýr Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Sjá meira
Um er að ræða eina af tillögum vinnuhóps sem komið var á laggirnar vegna verulegrar aukningar á gæludýraþjófnunum síðustu misseri. Í fyrra bárust lögreglu um tvö þúsund tilkynningar um þjófnað á hundum en sjö af hverjum tíu tilkynningum um gæludýraþjófnað eru vegna hunda. Samkvæmt skýrslu vinnuhópsins jókst verðmæti fimm vinsælustu hreinræktuðu hundategundanna um allt að 89 prósent á meðan fyrsta bylgja faraldursins stóð yfir á Englandi. Vinnuhópurinn segir þetta eina ástæðu þess að þjófnuðum hafi fjölgað. Þá fjölgaði Google-leitum að „kaupa hvolp“ um 160 prósent á tímabilinu mars til ágúst 2020. Vinnuhópurinn segir lögin eins og þau standa ekki gera ráð fyrir þeim tilfinningalega skaða sem fylgir því að missa gæludýrið sitt í hendur óprúttina aðila. Hann leggur til að aukið eftirlit verði haft með eignarhaldi hunda og að eigendur geti skráð dýrin sín hjá lögreglu.
England Gæludýr Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Sjá meira