Langvarandi Covid helmingi fátíðara hjá fullbólusettum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. september 2021 07:44 Það var vitað að bólusetning veitti góða vörn gegn alvarlegum veikindum og nú berast góðar fréttir af vörn gegn langvarandi Covid. epa/Andy Rain Rannsakendur við King's College London hafa komist að þeirri niðurstöðu að bólusetningar gegn Covid-19 dragi ekki bara úr líkunum á því að smitast og veikjast alvarlega, heldur séu fullbólusettir síður líklegir til að þjást af langvarandi einkennum. Óbólusettir eru þannig 50 prósent líklegri en fullbólusettir til að greinast með svokallað „langvarandi Covid“. Það er greint þegar einkenni sjúkdómsins hafa varað lengur en fjórar vikur. Jafnvel þótt fólk hafi upplifað væg einkenni Covid getur það glímt við afleiðingarnar í langan tíma. Niðurstöðurnar byggja á upplýsingum sem safnað var með Zoe-rannsóknarsmáforritinu, þar sem notendur greina frá niðurstöðum skimana, greiningu, einkennum og bólusetningarstöðu. Frá desember 2020 og fram í júlí á þessu ári voru gögn um 2 milljón einstaklinga skoðuð. 1,2 milljón hafði fengið einn skammt af bóluefni og 970.000 voru fullbólusettir. Um 0,2 prósent fullbólusettra sögðust hafa greinst með Covid-19 eftir bólusetningu. Af 592 sem gáfu upplýsingar í meira en mánuð voru 5 prósent greindir með langvarandi Covid. Hlutfallið meðal óbólusettra var 11 prósent. Rannsóknin leiddi einnig í ljós að þeir sem voru líklegastir til að greinast með Covid-19 eftir bólusetningu voru „viðkvæmir“ hópar, til dæmis aldraðir. BBC greindi frá. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira
Óbólusettir eru þannig 50 prósent líklegri en fullbólusettir til að greinast með svokallað „langvarandi Covid“. Það er greint þegar einkenni sjúkdómsins hafa varað lengur en fjórar vikur. Jafnvel þótt fólk hafi upplifað væg einkenni Covid getur það glímt við afleiðingarnar í langan tíma. Niðurstöðurnar byggja á upplýsingum sem safnað var með Zoe-rannsóknarsmáforritinu, þar sem notendur greina frá niðurstöðum skimana, greiningu, einkennum og bólusetningarstöðu. Frá desember 2020 og fram í júlí á þessu ári voru gögn um 2 milljón einstaklinga skoðuð. 1,2 milljón hafði fengið einn skammt af bóluefni og 970.000 voru fullbólusettir. Um 0,2 prósent fullbólusettra sögðust hafa greinst með Covid-19 eftir bólusetningu. Af 592 sem gáfu upplýsingar í meira en mánuð voru 5 prósent greindir með langvarandi Covid. Hlutfallið meðal óbólusettra var 11 prósent. Rannsóknin leiddi einnig í ljós að þeir sem voru líklegastir til að greinast með Covid-19 eftir bólusetningu voru „viðkvæmir“ hópar, til dæmis aldraðir. BBC greindi frá.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira