Delta tvöfaldaði líkur á sjúkrahúsinnlögnum Kjartan Kjartansson skrifar 29. ágúst 2021 07:45 Færanleg bólusetningamiðstöð í London. Búið er að bólusetja stóran hluta íbúa Bretlands gegn kórónuveirunni en betur má ef duga skal. Vísir/EPA Fólk sem smitaðist af delta-afbrigði kórónuveirunnar var tvöfalt líklegra til að þurfa að leggjast inn á sjúkrahús en þeir sem fengu alfa-afbrigðið sem var algengast við upphafi faraldursins í Bretlandi. Í rannsókn sem var gerð á fleiri en 43.300 manns sem veiktust af Covid-19 frá mars til maí á þessu ári þegar bæði alfa og delta afbrigðin voru útbreidd á Bretlandi kom í ljós að hærra hlutfall þeirra sem smituðust af delta-afbrigðinu (2,3%) þurfti að leggjast inn á sjúkrahús en þeirra sem smituðust af alfa (2,2%). Þegar tekið var tillit til aldurs, kyns og þjóðar uppruna þeirra smituðu reyndust þeir sem smituðust af delta tvöfalt líklegri til að þurfa að leggjast inn á sjúkrahús en þeir sem smituðust af alfa. Niðurstöður rannsóknarinnar voru birtar í læknaritinu Lancet. Nær öll tilfelli kórónuveirusmita sem greinast á Bretlandi um þessar mundir eru vegna delta-afbrigðisins. Sérfræðingar segja breska ríkisútvarpinu BBC að niðurstöðurnar undirstriki enn mikilvægi þess að fólk láti bólusetja sig gegn veirunni. Bóluefnin dragi verulegur úr hættunni á alvarlegum veikindum af völdum beggja afbrigða veirunnar. Um 88% fólks sem er sextán ára og eldra á Bretlandi hefur fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni og um 78% hafa verið fullbólusett. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Bólusetningar Mest lesið Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Erlent Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Erlent Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Erlent Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Innlent Sólmyrkvi á laugardaginn Innlent Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Innlent Minnist móður sinnar sem lést í morgun Innlent Fleiri fréttir Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Sjá meira
Í rannsókn sem var gerð á fleiri en 43.300 manns sem veiktust af Covid-19 frá mars til maí á þessu ári þegar bæði alfa og delta afbrigðin voru útbreidd á Bretlandi kom í ljós að hærra hlutfall þeirra sem smituðust af delta-afbrigðinu (2,3%) þurfti að leggjast inn á sjúkrahús en þeirra sem smituðust af alfa (2,2%). Þegar tekið var tillit til aldurs, kyns og þjóðar uppruna þeirra smituðu reyndust þeir sem smituðust af delta tvöfalt líklegri til að þurfa að leggjast inn á sjúkrahús en þeir sem smituðust af alfa. Niðurstöður rannsóknarinnar voru birtar í læknaritinu Lancet. Nær öll tilfelli kórónuveirusmita sem greinast á Bretlandi um þessar mundir eru vegna delta-afbrigðisins. Sérfræðingar segja breska ríkisútvarpinu BBC að niðurstöðurnar undirstriki enn mikilvægi þess að fólk láti bólusetja sig gegn veirunni. Bóluefnin dragi verulegur úr hættunni á alvarlegum veikindum af völdum beggja afbrigða veirunnar. Um 88% fólks sem er sextán ára og eldra á Bretlandi hefur fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni og um 78% hafa verið fullbólusett.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Bólusetningar Mest lesið Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Erlent Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Erlent Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Erlent Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Innlent Sólmyrkvi á laugardaginn Innlent Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Innlent Minnist móður sinnar sem lést í morgun Innlent Fleiri fréttir Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Sjá meira