Reus snýr aftur og þrír nýliðar í þýska hópnum sem mætir Íslandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. ágúst 2021 13:39 Marco Reus hefur ekki leikið með þýska landsliðinu í tvö ár. getty/Federico Gambarini Þrír nýliðar eru í þýska landsliðshópnum sem mætir Liechtenstein, Armeníu og Íslandi í undankeppni HM 2022 í upphafi næsta mánaðar. Hansi Flick tilkynnti í dag fyrsta landsliðshóp sinn eftir að hann tók við þýska liðinu af Joachim Löw eftir Evrópumótið í sumar. Í hópnum eru þrír nýliðar, þeir Nico Schlotterbeck, David Raum og Karim Adeyemi. Þá er Marco Reus, fyrirliði Borussia Dortmund, í hópnum en hann hefur ekki leikið með þýska landsliðinu síðan 2019. Hansi #Flick names his first Germany squad for September's World Cup qualifiers #LIEGER #GERARM #ISLGER #DieMannschaft pic.twitter.com/fv4KUpoFCN— Germany (@DFB_Team_EN) August 27, 2021 Schlotterbeck er 22 ára varnarmaður sem leikur með Freiburg. Á síðasta tímabili var hann á láni hjá Union Berlin. Raum, sem er 23 ára, er miðjumaður hjá Hoffenheim en hann kom til liðsins frá Greuther Fürth í sumar. Hinn nítján Adeyemi er framherji sem leikur með Red Bull Salzburg. Hann hefur skorað fimm mörk í fjórum leikjum í austurrísku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Mats Hummels, varnarmaður Dortmund, er ekki í þýska hópnum og þá er Toni Kroos, miðjumaður Bayern München, hættur í landsliðinu. Þýskaland mætir Liechtenstein í St. Gallen í Sviss 2. september, Armeníu í Stuttgart 5. september og Íslandi á Laugardalsvellinum 8. september. Þjóðverjar unnu fyrri leikinn gegn Íslendingum í Duisburg, 3-0. Þýskaland er í 3. sæti J-riðils undankeppni HM með sex stig eftir þrjá leiki. HM 2022 í Katar Þýski boltinn Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira
Hansi Flick tilkynnti í dag fyrsta landsliðshóp sinn eftir að hann tók við þýska liðinu af Joachim Löw eftir Evrópumótið í sumar. Í hópnum eru þrír nýliðar, þeir Nico Schlotterbeck, David Raum og Karim Adeyemi. Þá er Marco Reus, fyrirliði Borussia Dortmund, í hópnum en hann hefur ekki leikið með þýska landsliðinu síðan 2019. Hansi #Flick names his first Germany squad for September's World Cup qualifiers #LIEGER #GERARM #ISLGER #DieMannschaft pic.twitter.com/fv4KUpoFCN— Germany (@DFB_Team_EN) August 27, 2021 Schlotterbeck er 22 ára varnarmaður sem leikur með Freiburg. Á síðasta tímabili var hann á láni hjá Union Berlin. Raum, sem er 23 ára, er miðjumaður hjá Hoffenheim en hann kom til liðsins frá Greuther Fürth í sumar. Hinn nítján Adeyemi er framherji sem leikur með Red Bull Salzburg. Hann hefur skorað fimm mörk í fjórum leikjum í austurrísku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Mats Hummels, varnarmaður Dortmund, er ekki í þýska hópnum og þá er Toni Kroos, miðjumaður Bayern München, hættur í landsliðinu. Þýskaland mætir Liechtenstein í St. Gallen í Sviss 2. september, Armeníu í Stuttgart 5. september og Íslandi á Laugardalsvellinum 8. september. Þjóðverjar unnu fyrri leikinn gegn Íslendingum í Duisburg, 3-0. Þýskaland er í 3. sæti J-riðils undankeppni HM með sex stig eftir þrjá leiki.
HM 2022 í Katar Þýski boltinn Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sjá meira