Már getur ekki andað með nefinu en lætur það ekki stöðva sig Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. ágúst 2021 11:30 Már Gunnarsson stakk sér til sunds í nótt. @margunnarsson „Nákvæmlega það sem við vorum að leitast eftir, að fara fyrsta sundið hratt og öruggt. Ekki skera mig neinstaðar, ekki meiða mig á línunum, ekki synda á veginn,“ sagði sundmaðurinn Már Gunnarsson að loknu fyrsta sundi sínu á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó. Már hefur veitt fylgjendum sínum innsýn í líf sitt í Tókýó, höfuðborg Japans, þar sem Ólympíumót fatlaðra fer nú fram á Instagram-síðu sinni og TikTok. Hann synti sitt fyrsta sund í nótt þegar hann kom 7. í mark í sínum riðli í 50 metra skriðsundi. Sundið var þó aðeins upphitun fyrir það sem koma skal. Klippa: Már Gunnars í Tókýó „Myndi ég segja að ég hafi gert þetta alveg eins og áætlað var. Þetta var hratt og öruggt. Nákvæmlega það sem við vorum að leitast eftir, að fara fyrsta sundið hratt og öruggt. Ekki skera mig neinstaðar, ekki meiða mig á línunum, ekki synda á veginn. Bara til að finna hvernig það er að keppa hérna úti. Fara í gegnum keppenda herbergið og rútínuna til þess að gera mig kláran fyrir komandi sund sem er á morgun og næstu daga,“ sagði Már að endingu. Það var þó saga sem Már sagði fyrr um daginn sem vakti athygli þar sem sundkapinn sagðist ekki getað andað með nefinu eftir misheppnaða aðgerð árið 2018. „Í þessu myndbandi ætla ég að svara ágætis spurningu frá fylgjenda á TikTok. Spurningin hljóðar svona: Rekur þú oft höfuðið í bakkann?“ segir Már í upphafi. „Svarið við því er nei en þegar það gerist myndi ég segja að „reka höfuðið í bakkann“ væri frekar vægt til orða tekið. Til dæmis árið 2016 þegar ég negldi á bakkann nefbrotnaði ég og ég fór í nefaðgerð 2018 og í dag get ég ekki andað með nefinu.“ „Ég vakna alltaf þurr í hálsinum á morgnana, þetta hrjáir mig í söng en ég og mitt fólk gerum okkar besta til að forðast svona slys,“ sagði Már að endingu. Klippa: Már getur ekki andað með nefinu Sund Ólympíumót fatlaðra Tengdar fréttir Már sjöundi í sínum riðli og komst ekki í úrslit Sundmaðurinn Már Gunnarsson keppti í sinni fyrstu grein á Ólympíumóti fatlaðra, Paralympics, í nótt. Már keppti í 50 metra skriðsundi og komst ekki í úrslit. 27. ágúst 2021 07:00 Már og helgiathöfn sundmanna: „Ekki gert í þeim tilgangi að líta betur út“ „Í dag rignir hárum yfir höfuðborg Japans,“ segir sundmaðurinn Már Gunnarsson, léttur í bragði, í undirbúningi sínum fyrir stóru stundina þegar hann hefur keppni á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó. 25. ágúst 2021 11:01 „Ímynd ákveðins himnaríkis“ Sundmaðurinn Már Gunnarsson heldur áfram að veita fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum skemmtilega innsýn inn í lífið í Tókýó þar sem ólympíumót fatlaðra er nú að hefjast. 24. ágúst 2021 11:01 Már hrökk upp af værum svefni: „Nei, ekki í dag. Ekki í dag!“ Sundkappinn Már Gunnarsson hefur staðið í ströngu í undirbúningi fyrir keppni á Ólympíumóti fatlaðra en hugðist nýta langþráð tækifæri til að sofa út í morgun. Honum varð hins vegar ekki að ósk sinni. 23. ágúst 2021 11:03 Már Gunnars skoraði á Patrek í pílukastkeppni blindra Ólympíufarinn Már Gunnarsson heldur áfram að skemmta sér og öðrum með stórskemmtilegum innslögum sínum frá æfingabúðum íslenska hópsins sem keppir á Ólympíumóti fatlaðra. 20. ágúst 2021 09:30 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu „Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Serbarnir unnu með tólf mörkum Valskonur á mikilli siglingu Sjá meira
Már hefur veitt fylgjendum sínum innsýn í líf sitt í Tókýó, höfuðborg Japans, þar sem Ólympíumót fatlaðra fer nú fram á Instagram-síðu sinni og TikTok. Hann synti sitt fyrsta sund í nótt þegar hann kom 7. í mark í sínum riðli í 50 metra skriðsundi. Sundið var þó aðeins upphitun fyrir það sem koma skal. Klippa: Már Gunnars í Tókýó „Myndi ég segja að ég hafi gert þetta alveg eins og áætlað var. Þetta var hratt og öruggt. Nákvæmlega það sem við vorum að leitast eftir, að fara fyrsta sundið hratt og öruggt. Ekki skera mig neinstaðar, ekki meiða mig á línunum, ekki synda á veginn. Bara til að finna hvernig það er að keppa hérna úti. Fara í gegnum keppenda herbergið og rútínuna til þess að gera mig kláran fyrir komandi sund sem er á morgun og næstu daga,“ sagði Már að endingu. Það var þó saga sem Már sagði fyrr um daginn sem vakti athygli þar sem sundkapinn sagðist ekki getað andað með nefinu eftir misheppnaða aðgerð árið 2018. „Í þessu myndbandi ætla ég að svara ágætis spurningu frá fylgjenda á TikTok. Spurningin hljóðar svona: Rekur þú oft höfuðið í bakkann?“ segir Már í upphafi. „Svarið við því er nei en þegar það gerist myndi ég segja að „reka höfuðið í bakkann“ væri frekar vægt til orða tekið. Til dæmis árið 2016 þegar ég negldi á bakkann nefbrotnaði ég og ég fór í nefaðgerð 2018 og í dag get ég ekki andað með nefinu.“ „Ég vakna alltaf þurr í hálsinum á morgnana, þetta hrjáir mig í söng en ég og mitt fólk gerum okkar besta til að forðast svona slys,“ sagði Már að endingu. Klippa: Már getur ekki andað með nefinu
Sund Ólympíumót fatlaðra Tengdar fréttir Már sjöundi í sínum riðli og komst ekki í úrslit Sundmaðurinn Már Gunnarsson keppti í sinni fyrstu grein á Ólympíumóti fatlaðra, Paralympics, í nótt. Már keppti í 50 metra skriðsundi og komst ekki í úrslit. 27. ágúst 2021 07:00 Már og helgiathöfn sundmanna: „Ekki gert í þeim tilgangi að líta betur út“ „Í dag rignir hárum yfir höfuðborg Japans,“ segir sundmaðurinn Már Gunnarsson, léttur í bragði, í undirbúningi sínum fyrir stóru stundina þegar hann hefur keppni á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó. 25. ágúst 2021 11:01 „Ímynd ákveðins himnaríkis“ Sundmaðurinn Már Gunnarsson heldur áfram að veita fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum skemmtilega innsýn inn í lífið í Tókýó þar sem ólympíumót fatlaðra er nú að hefjast. 24. ágúst 2021 11:01 Már hrökk upp af værum svefni: „Nei, ekki í dag. Ekki í dag!“ Sundkappinn Már Gunnarsson hefur staðið í ströngu í undirbúningi fyrir keppni á Ólympíumóti fatlaðra en hugðist nýta langþráð tækifæri til að sofa út í morgun. Honum varð hins vegar ekki að ósk sinni. 23. ágúst 2021 11:03 Már Gunnars skoraði á Patrek í pílukastkeppni blindra Ólympíufarinn Már Gunnarsson heldur áfram að skemmta sér og öðrum með stórskemmtilegum innslögum sínum frá æfingabúðum íslenska hópsins sem keppir á Ólympíumóti fatlaðra. 20. ágúst 2021 09:30 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu „Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Serbarnir unnu með tólf mörkum Valskonur á mikilli siglingu Sjá meira
Már sjöundi í sínum riðli og komst ekki í úrslit Sundmaðurinn Már Gunnarsson keppti í sinni fyrstu grein á Ólympíumóti fatlaðra, Paralympics, í nótt. Már keppti í 50 metra skriðsundi og komst ekki í úrslit. 27. ágúst 2021 07:00
Már og helgiathöfn sundmanna: „Ekki gert í þeim tilgangi að líta betur út“ „Í dag rignir hárum yfir höfuðborg Japans,“ segir sundmaðurinn Már Gunnarsson, léttur í bragði, í undirbúningi sínum fyrir stóru stundina þegar hann hefur keppni á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó. 25. ágúst 2021 11:01
„Ímynd ákveðins himnaríkis“ Sundmaðurinn Már Gunnarsson heldur áfram að veita fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum skemmtilega innsýn inn í lífið í Tókýó þar sem ólympíumót fatlaðra er nú að hefjast. 24. ágúst 2021 11:01
Már hrökk upp af værum svefni: „Nei, ekki í dag. Ekki í dag!“ Sundkappinn Már Gunnarsson hefur staðið í ströngu í undirbúningi fyrir keppni á Ólympíumóti fatlaðra en hugðist nýta langþráð tækifæri til að sofa út í morgun. Honum varð hins vegar ekki að ósk sinni. 23. ágúst 2021 11:03
Már Gunnars skoraði á Patrek í pílukastkeppni blindra Ólympíufarinn Már Gunnarsson heldur áfram að skemmta sér og öðrum með stórskemmtilegum innslögum sínum frá æfingabúðum íslenska hópsins sem keppir á Ólympíumóti fatlaðra. 20. ágúst 2021 09:30