Stuðningsmenn Chelsea munu minnast grínistans vinsæla Valur Páll Eiríksson skrifar 23. ágúst 2021 23:00 Sean Lock var mikill stuðningsmaður Chelsea og átti ársmiða á bæði Stamford Bridge og útileiki liðsins. Jo Hale/Getty Images Stuðningsmenn enska knattspyrnuliðsins Chelsea munu minnast grínistans Sean Lock á næsta heimaleik liðsins við Aston Villa. Lock lést nýverið eftir baráttu við krabbamein en hann var ársmiðahafi á Stamford Bridge. Lock var einkar vinsæll grínisti á Bretlandi og víðar en hann var valinn besti uppistandarinn á Englandi árið 2000. Hann hefur verið fastagestur á skjám breskra landsmanna um árabil í margskonar spurninga- og grínþáttum. Hann var meðal annars í þættinum 8 Out of 10 Cats frá 2005 til 2015 og 8 Out of 10 Cats Does Countdown frá 2012 til ársins í ár. Þá var hann reglulega gestur í spurningaþáttunum QI. Everyone at Chelsea FC is saddened to learn of the passing of Sean Lock.Sean was a much-loved comedian, fan of the Blues and a regular at Stamford Bridge. We send our deepest condolences to his family and friends. pic.twitter.com/SHva9fl5ZJ— Chelsea FC (@ChelseaFC) August 18, 2021 Hann lést aðeins 58 ára gamall eftir baráttu við krabbamein þann 16. ágúst síðastliðinn og kallaði grínistinn Omid Djalili, sem hefur reglulega unnið með Lock í gegnum tíðina, eftir því að hans yrði minnst af stuðningsmönnum Chelsea. Djalili greinir frá því á Twitter-síðu sinni að vel hafi verið tekið í uppástunguna enda var Lock mikill stuðningsmaður þeirra bláklæddu og átti ársmiða á Stamford Bridge. Happy to announce the club agrees and have asked to get the word out. Next home game v @AVFCOfficial next Saturday one minute of applause. I shall not be sitting. Comedians do like a standing ovation. And hopefully @RomeluLukaku9 will score in the 59th. pic.twitter.com/TlUfpLTwph— Omid Djalili (@omid9) August 21, 2021 Á næsta heimaleik Chelsea, við Aston Villa þann 11. september næst komandi munu stuðningsmenn liðsins klappa í eina mínútu á 58. mínútu sem vísar í aldur Locks við andlát hans. Chelsea hefur byrjað vel á leiktíðinni og er með fullt hús stiga eftir tvo leiki. Liðið sækir Liverpool heim á Anfield um næstu helgi en Liverpool er sömuleiðis með sex stig eftir fyrstu tvo leikina. Enski boltinn England Tengdar fréttir Grínistinn Sean Lock er látinn Breski grínistinn Sean Lock er látinn, 58 ára að aldri. Umboðsmaður Locks staðfestir í samtali við BBC að hann hafi látist af völdum krabbameins. 18. ágúst 2021 11:01 Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Fleiri fréttir Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjá meira
Lock var einkar vinsæll grínisti á Bretlandi og víðar en hann var valinn besti uppistandarinn á Englandi árið 2000. Hann hefur verið fastagestur á skjám breskra landsmanna um árabil í margskonar spurninga- og grínþáttum. Hann var meðal annars í þættinum 8 Out of 10 Cats frá 2005 til 2015 og 8 Out of 10 Cats Does Countdown frá 2012 til ársins í ár. Þá var hann reglulega gestur í spurningaþáttunum QI. Everyone at Chelsea FC is saddened to learn of the passing of Sean Lock.Sean was a much-loved comedian, fan of the Blues and a regular at Stamford Bridge. We send our deepest condolences to his family and friends. pic.twitter.com/SHva9fl5ZJ— Chelsea FC (@ChelseaFC) August 18, 2021 Hann lést aðeins 58 ára gamall eftir baráttu við krabbamein þann 16. ágúst síðastliðinn og kallaði grínistinn Omid Djalili, sem hefur reglulega unnið með Lock í gegnum tíðina, eftir því að hans yrði minnst af stuðningsmönnum Chelsea. Djalili greinir frá því á Twitter-síðu sinni að vel hafi verið tekið í uppástunguna enda var Lock mikill stuðningsmaður þeirra bláklæddu og átti ársmiða á Stamford Bridge. Happy to announce the club agrees and have asked to get the word out. Next home game v @AVFCOfficial next Saturday one minute of applause. I shall not be sitting. Comedians do like a standing ovation. And hopefully @RomeluLukaku9 will score in the 59th. pic.twitter.com/TlUfpLTwph— Omid Djalili (@omid9) August 21, 2021 Á næsta heimaleik Chelsea, við Aston Villa þann 11. september næst komandi munu stuðningsmenn liðsins klappa í eina mínútu á 58. mínútu sem vísar í aldur Locks við andlát hans. Chelsea hefur byrjað vel á leiktíðinni og er með fullt hús stiga eftir tvo leiki. Liðið sækir Liverpool heim á Anfield um næstu helgi en Liverpool er sömuleiðis með sex stig eftir fyrstu tvo leikina.
Enski boltinn England Tengdar fréttir Grínistinn Sean Lock er látinn Breski grínistinn Sean Lock er látinn, 58 ára að aldri. Umboðsmaður Locks staðfestir í samtali við BBC að hann hafi látist af völdum krabbameins. 18. ágúst 2021 11:01 Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Fleiri fréttir Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjá meira
Grínistinn Sean Lock er látinn Breski grínistinn Sean Lock er látinn, 58 ára að aldri. Umboðsmaður Locks staðfestir í samtali við BBC að hann hafi látist af völdum krabbameins. 18. ágúst 2021 11:01