Stuðningsmenn Chelsea munu minnast grínistans vinsæla Valur Páll Eiríksson skrifar 23. ágúst 2021 23:00 Sean Lock var mikill stuðningsmaður Chelsea og átti ársmiða á bæði Stamford Bridge og útileiki liðsins. Jo Hale/Getty Images Stuðningsmenn enska knattspyrnuliðsins Chelsea munu minnast grínistans Sean Lock á næsta heimaleik liðsins við Aston Villa. Lock lést nýverið eftir baráttu við krabbamein en hann var ársmiðahafi á Stamford Bridge. Lock var einkar vinsæll grínisti á Bretlandi og víðar en hann var valinn besti uppistandarinn á Englandi árið 2000. Hann hefur verið fastagestur á skjám breskra landsmanna um árabil í margskonar spurninga- og grínþáttum. Hann var meðal annars í þættinum 8 Out of 10 Cats frá 2005 til 2015 og 8 Out of 10 Cats Does Countdown frá 2012 til ársins í ár. Þá var hann reglulega gestur í spurningaþáttunum QI. Everyone at Chelsea FC is saddened to learn of the passing of Sean Lock.Sean was a much-loved comedian, fan of the Blues and a regular at Stamford Bridge. We send our deepest condolences to his family and friends. pic.twitter.com/SHva9fl5ZJ— Chelsea FC (@ChelseaFC) August 18, 2021 Hann lést aðeins 58 ára gamall eftir baráttu við krabbamein þann 16. ágúst síðastliðinn og kallaði grínistinn Omid Djalili, sem hefur reglulega unnið með Lock í gegnum tíðina, eftir því að hans yrði minnst af stuðningsmönnum Chelsea. Djalili greinir frá því á Twitter-síðu sinni að vel hafi verið tekið í uppástunguna enda var Lock mikill stuðningsmaður þeirra bláklæddu og átti ársmiða á Stamford Bridge. Happy to announce the club agrees and have asked to get the word out. Next home game v @AVFCOfficial next Saturday one minute of applause. I shall not be sitting. Comedians do like a standing ovation. And hopefully @RomeluLukaku9 will score in the 59th. pic.twitter.com/TlUfpLTwph— Omid Djalili (@omid9) August 21, 2021 Á næsta heimaleik Chelsea, við Aston Villa þann 11. september næst komandi munu stuðningsmenn liðsins klappa í eina mínútu á 58. mínútu sem vísar í aldur Locks við andlát hans. Chelsea hefur byrjað vel á leiktíðinni og er með fullt hús stiga eftir tvo leiki. Liðið sækir Liverpool heim á Anfield um næstu helgi en Liverpool er sömuleiðis með sex stig eftir fyrstu tvo leikina. Enski boltinn England Tengdar fréttir Grínistinn Sean Lock er látinn Breski grínistinn Sean Lock er látinn, 58 ára að aldri. Umboðsmaður Locks staðfestir í samtali við BBC að hann hafi látist af völdum krabbameins. 18. ágúst 2021 11:01 Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira
Lock var einkar vinsæll grínisti á Bretlandi og víðar en hann var valinn besti uppistandarinn á Englandi árið 2000. Hann hefur verið fastagestur á skjám breskra landsmanna um árabil í margskonar spurninga- og grínþáttum. Hann var meðal annars í þættinum 8 Out of 10 Cats frá 2005 til 2015 og 8 Out of 10 Cats Does Countdown frá 2012 til ársins í ár. Þá var hann reglulega gestur í spurningaþáttunum QI. Everyone at Chelsea FC is saddened to learn of the passing of Sean Lock.Sean was a much-loved comedian, fan of the Blues and a regular at Stamford Bridge. We send our deepest condolences to his family and friends. pic.twitter.com/SHva9fl5ZJ— Chelsea FC (@ChelseaFC) August 18, 2021 Hann lést aðeins 58 ára gamall eftir baráttu við krabbamein þann 16. ágúst síðastliðinn og kallaði grínistinn Omid Djalili, sem hefur reglulega unnið með Lock í gegnum tíðina, eftir því að hans yrði minnst af stuðningsmönnum Chelsea. Djalili greinir frá því á Twitter-síðu sinni að vel hafi verið tekið í uppástunguna enda var Lock mikill stuðningsmaður þeirra bláklæddu og átti ársmiða á Stamford Bridge. Happy to announce the club agrees and have asked to get the word out. Next home game v @AVFCOfficial next Saturday one minute of applause. I shall not be sitting. Comedians do like a standing ovation. And hopefully @RomeluLukaku9 will score in the 59th. pic.twitter.com/TlUfpLTwph— Omid Djalili (@omid9) August 21, 2021 Á næsta heimaleik Chelsea, við Aston Villa þann 11. september næst komandi munu stuðningsmenn liðsins klappa í eina mínútu á 58. mínútu sem vísar í aldur Locks við andlát hans. Chelsea hefur byrjað vel á leiktíðinni og er með fullt hús stiga eftir tvo leiki. Liðið sækir Liverpool heim á Anfield um næstu helgi en Liverpool er sömuleiðis með sex stig eftir fyrstu tvo leikina.
Enski boltinn England Tengdar fréttir Grínistinn Sean Lock er látinn Breski grínistinn Sean Lock er látinn, 58 ára að aldri. Umboðsmaður Locks staðfestir í samtali við BBC að hann hafi látist af völdum krabbameins. 18. ágúst 2021 11:01 Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira
Grínistinn Sean Lock er látinn Breski grínistinn Sean Lock er látinn, 58 ára að aldri. Umboðsmaður Locks staðfestir í samtali við BBC að hann hafi látist af völdum krabbameins. 18. ágúst 2021 11:01