Lukaku: „Við stjórnuðum leiknum“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. ágúst 2021 18:30 Lukaku skoraði fyrra mark Chelsea í 2-0 sigri gegn Arsenal í dag. Michael Regan/Getty Images Romelu Lukaku skoraði sitt fyrsta mark í ensku úvalsdeildinni eftir endurkomu sína til Chelsea í 2-0 sigri gegn Arsenal í dag. Hann segir liðið hafi stjórnað leiknum og að þeir hefðu getað skorað meira. „Ég er mjög ánægður með sigurinn. Við spiluðum vel og stjórnuðum leiknum,“ sagði Lukaku að leik loknum. „Við hefðum getað skorað meira, en að koma hingað með þessa frammistöðu, við þurfum að halda svona áfram.“ Lukaku var einnig spurður út í sína eigin frammistöðu í leiknum, en hann hélt áfram að hrósa liðinu. „Við stjórnuðum leiknum myndi ég segja. Ég reyni að bæta mig í hvert skipti og ég á langt í land, en þetta var góður sigur í dag. Við þurfum að halda áfram að vinna því að enska úrvalsdeildin er mjög jöfn og sterk deild.“ „Þú vilt alltaf leggja þig fram fyrir liðið, skora og búa til færi. Ég er búinn að vinna í því og það eru miklir hæfileikar í þessu liði. Þeir eru Evrópumeistarar og vilja byggja ofan á það og ég vil halda áfram að vinna. Við þurfum að halda áfram að berjast og spila eins og við gerðum í dag.“ Lukaku fékk mjög gott tækifæri í seinni hálfleik til að skora annað mark, en Bernd Leno, markvörður Arsenal, var vel á verði. „Það eru góðir markmenn í þessari deild og varslan var virkilega góð. Ég var reiður út í sjálfan mig að skora ekki.“ „En það er gott að byrja svona. Ég lagði mikið á mig í vikunni og við vissum að þetta væri stór leikur og við gerðum vel. Sem einstaklingur þá vil ég hjálpa liðinu og halda áfram að gera það,“ sagði Lukaku að lokum. Enski boltinn Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Fleiri fréttir Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjá meira
„Ég er mjög ánægður með sigurinn. Við spiluðum vel og stjórnuðum leiknum,“ sagði Lukaku að leik loknum. „Við hefðum getað skorað meira, en að koma hingað með þessa frammistöðu, við þurfum að halda svona áfram.“ Lukaku var einnig spurður út í sína eigin frammistöðu í leiknum, en hann hélt áfram að hrósa liðinu. „Við stjórnuðum leiknum myndi ég segja. Ég reyni að bæta mig í hvert skipti og ég á langt í land, en þetta var góður sigur í dag. Við þurfum að halda áfram að vinna því að enska úrvalsdeildin er mjög jöfn og sterk deild.“ „Þú vilt alltaf leggja þig fram fyrir liðið, skora og búa til færi. Ég er búinn að vinna í því og það eru miklir hæfileikar í þessu liði. Þeir eru Evrópumeistarar og vilja byggja ofan á það og ég vil halda áfram að vinna. Við þurfum að halda áfram að berjast og spila eins og við gerðum í dag.“ Lukaku fékk mjög gott tækifæri í seinni hálfleik til að skora annað mark, en Bernd Leno, markvörður Arsenal, var vel á verði. „Það eru góðir markmenn í þessari deild og varslan var virkilega góð. Ég var reiður út í sjálfan mig að skora ekki.“ „En það er gott að byrja svona. Ég lagði mikið á mig í vikunni og við vissum að þetta væri stór leikur og við gerðum vel. Sem einstaklingur þá vil ég hjálpa liðinu og halda áfram að gera það,“ sagði Lukaku að lokum.
Enski boltinn Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Fleiri fréttir Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjá meira