Jón Guðni svaraði bauli með dónalegri handabendingu Valur Páll Eiríksson skrifar 22. ágúst 2021 16:15 Jón Guðni er ekki í uppáhaldi hjá stuðningsmönnum Elfsborgar. Milos Vujinovic/SOPA Images/LightRocket via Getty Images Jón Guðni Fjóluson var ekki vinsæll hjá stuðningsmönnum Elfsborgar er lið hans Hammarby var í heimsókn í Elfsborg í dag. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli eftir mikla dramatík. Jón Guðni var í umræðunni á dögunum þar sem hann var sakaður um að hafa látið rasísk ummæli falla í garð Marokhy Ndione, leikmanns Elfsborgar. Stefan Andreasson, framkvæmdastjóri Elfsborgar, þvertók hins vegar fyrir að Jón Guðni hefði látið slíkt ummæli falla og að Ndione hafi ekki heyrt rasísk ummæli frá honum. Elfsborg aðhófst því ekki í málinu, enda ekkert að kvarta undan samkvæmt framkvæmdastjóranum. Hammarbys Jón Guðni Fjóluson buades ut av Elfsborgssupportrarna under stora delar av matchen. Till slut svarade mittbacken upp - med en handgest pic.twitter.com/Uq74QcihA0— discovery+ sport (@dplus_sportSE) August 22, 2021 Stuðningsmenn Elfsborgar voru þrátt fyrir það ákveðnir í því að láta Jón Guðna heyra það er liðin mættust á ný í dag. Þeir bauluðu á hann gott sem allan leikinn og fögnuðu vel þegar Jón átti slaka sendingu í síðari hálfleiknum. Jón Guðni svaraði þá fyrir sig með handabendingu sem sænskir sjónvarpsmenn náðu á filmu. Atvikið má sjá í spilaranum að ofan. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli þar sem Hammarby skoraði tvö mörk í uppbótartíma eftir að hafa lent 2-0 undir. Sveinn Aron Guðjohnsen kom inn á sem varamaður hjá Elfsborg á 85. mínútu. Sænski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Fleiri fréttir Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Sjá meira
Jón Guðni var í umræðunni á dögunum þar sem hann var sakaður um að hafa látið rasísk ummæli falla í garð Marokhy Ndione, leikmanns Elfsborgar. Stefan Andreasson, framkvæmdastjóri Elfsborgar, þvertók hins vegar fyrir að Jón Guðni hefði látið slíkt ummæli falla og að Ndione hafi ekki heyrt rasísk ummæli frá honum. Elfsborg aðhófst því ekki í málinu, enda ekkert að kvarta undan samkvæmt framkvæmdastjóranum. Hammarbys Jón Guðni Fjóluson buades ut av Elfsborgssupportrarna under stora delar av matchen. Till slut svarade mittbacken upp - med en handgest pic.twitter.com/Uq74QcihA0— discovery+ sport (@dplus_sportSE) August 22, 2021 Stuðningsmenn Elfsborgar voru þrátt fyrir það ákveðnir í því að láta Jón Guðna heyra það er liðin mættust á ný í dag. Þeir bauluðu á hann gott sem allan leikinn og fögnuðu vel þegar Jón átti slaka sendingu í síðari hálfleiknum. Jón Guðni svaraði þá fyrir sig með handabendingu sem sænskir sjónvarpsmenn náðu á filmu. Atvikið má sjá í spilaranum að ofan. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli þar sem Hammarby skoraði tvö mörk í uppbótartíma eftir að hafa lent 2-0 undir. Sveinn Aron Guðjohnsen kom inn á sem varamaður hjá Elfsborg á 85. mínútu.
Sænski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Fleiri fréttir Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Sjá meira