Áfram skorar Ings - Jafnt hjá Benítez og Bielsa Valur Páll Eiríksson skrifar 21. ágúst 2021 16:16 Aston Villa v Newcastle United - Premier League BIRMINGHAM, ENGLAND - AUGUST 21: Danny Ings of Aston Villa celebrates with teammate Jacob Ramsey (R) after victory in the Premier League match between Aston Villa and Newcastle United at Villa Park on August 21, 2021 in Birmingham, England. (Photo by Ryan Pierse/Getty Images) Ryan Pierse/Getty Images Aston Villa komst á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag er liðið lagði Newcastle United að velli. Jafntefli var í hinum tveimur leikjum sem fram fóru um miðjan dag. Aston Villa tapaði 3-2 fyrir nýliðum Watford í fyrsta leik þar sem nýji maðurinn Danny Ings skoraði annað marka Villa. Ings var aftur á skotskónum í dag er hann kom Villa í forystu í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Anwar El-Ghazi skoraði svo annað mark Villa úr vítaspyrnu á 62. mínútu og þar við sat. Villa er því komið með þrjú stig eftir tvo leiki en Newcastle er án stiga eftir tap fyrir West Ham í fyrsta leik. Á Elland Road í Leeds skildu heimamenn í Leeds United, undir stjórn Marcelo Bielsa, og Everton, stýrt af Rafael Benítez, jöfn 2-2. Dominic Calvert-Lewin skoraði úr vítaspyrnu á 30. mínútu til að koma Everton yfir en Mateusz Klich jafnaði skömmu fyrir leikhlé með marki fyrir Leeds. Demarai Gray kom Everton yfir á ný snemma í fyrri hálfleik en Brasilíumaðurinn Raphinha tryggði Leeds sitt fyrsta stig í deildinni. Everton er með fjögur stig en Leeds eitt. 2 - Demarai Gray has scored in back-to-back league appearances at Elland Road, though these games have come 2,149 days apart (previously in October 2015 with Birmingham City). Shades. #LEEEVE— OptaJoe (@OptaJoe) August 21, 2021 Crystal Palace, sem Patrick Vieira tók við af Roy Hodgson í sumar, náði ekki einni marktilraun á rammann er liðið gerði markalaust jafntefli við nýliða Brentford á Selhurst Park í Lundúnum. Palace fékk þar með sitt fyrsta stig í deildinni en Brentford er með fjögur stig eftir sigur á Arsenal síðustu helgi. Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn NBA stjarna borin út Körfubolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Aston Villa tapaði 3-2 fyrir nýliðum Watford í fyrsta leik þar sem nýji maðurinn Danny Ings skoraði annað marka Villa. Ings var aftur á skotskónum í dag er hann kom Villa í forystu í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Anwar El-Ghazi skoraði svo annað mark Villa úr vítaspyrnu á 62. mínútu og þar við sat. Villa er því komið með þrjú stig eftir tvo leiki en Newcastle er án stiga eftir tap fyrir West Ham í fyrsta leik. Á Elland Road í Leeds skildu heimamenn í Leeds United, undir stjórn Marcelo Bielsa, og Everton, stýrt af Rafael Benítez, jöfn 2-2. Dominic Calvert-Lewin skoraði úr vítaspyrnu á 30. mínútu til að koma Everton yfir en Mateusz Klich jafnaði skömmu fyrir leikhlé með marki fyrir Leeds. Demarai Gray kom Everton yfir á ný snemma í fyrri hálfleik en Brasilíumaðurinn Raphinha tryggði Leeds sitt fyrsta stig í deildinni. Everton er með fjögur stig en Leeds eitt. 2 - Demarai Gray has scored in back-to-back league appearances at Elland Road, though these games have come 2,149 days apart (previously in October 2015 with Birmingham City). Shades. #LEEEVE— OptaJoe (@OptaJoe) August 21, 2021 Crystal Palace, sem Patrick Vieira tók við af Roy Hodgson í sumar, náði ekki einni marktilraun á rammann er liðið gerði markalaust jafntefli við nýliða Brentford á Selhurst Park í Lundúnum. Palace fékk þar með sitt fyrsta stig í deildinni en Brentford er með fjögur stig eftir sigur á Arsenal síðustu helgi.
Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn NBA stjarna borin út Körfubolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti