Á sama tíma og mikill skortur er á fagfólki í heilbrigðiskerfinu vinna þúsundir heilbrigðismenntaðra utan kerfisins eða kjósa að snúa eki heim að loknu námi. Formaður BHM segir að bæta þurfi launakjör þessa fólks til að fá það aftur til starfa.
Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna hefur í fyrsta sinn gert skýrslu um hvernig loftlagsbreytingarnar koma niður á heilsu og aðstæðum barna í heiminum. Þau beri enga ábyrgð á hlýnun jarðar en muni verða hvað verst út úr breytingunum.
Myndbandaspilari er að hlaða.
Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar sem einnig eru sendar út beint hér á Vísi.