Tekjur Íslendinga: Lítil hreyfing á lista fjölmiðlafólks þar sem RÚVarar mega vel við una Eiður Þór Árnason skrifar 19. ágúst 2021 07:00 Kunnugleg andlit prýða listann nú líkt og síðustu ár. Samsett Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, var tekjuhæsti fjölmiðlamaður landsins á síðasta ári samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunar með 5,47 milljónir króna á mánuði að jafnaði. Hluti þeirra tekna eru eftirlaun frá tíma hans sem ráðherra, þingmaður og seðlabankastjóri. Björn Ingi Hrafnsson, ritstjóri Viljans, fylgir á eftir Davíð með 3,87 milljónir króna í útsvarsskyldar tekjur. Starfsmenn Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins, mbl.is og K100, eru fyrirferðamiklir í efstu sætum listans en í því þriðja og fjórða koma Haraldur Johannessen, annar ritstjóri Morgunblaðsins og framkvæmdastjóri Árvakurs, með 3,24 milljónir og Logi Bergmann Eiðsson, þáttastjórnandi á K100 og Sjónvarpi Símans, með 2,45 milljónir á mánuði. Næstur er Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdastjóri miðla Sýnar sem rekur meðal annars Stöð 2 og Vísi, með 2,17 milljónir en fast á hæla hans kemur Bogi Ágústsson, fréttamaður á RÚV, með 1,91 milljón króna á mánuði. Lítil hreyfing hefur verið á toppi listans en í síðasta Tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út árið 2019 fylltu sömu fjölmiðlamenn efstu fjögur sætin. Líkt og þá eru karlmenn nú mun fyrirferðameiri í fyrri hluta listans. Tólf með yfir milljón í Efstaleiti Athygli vekur að tólf starfsmenn RÚV eru með yfir milljón á mánuði samkvæmt Tekjublaðinu en á eftir Boga kemur Broddi Broddason, varafréttastjóri RÚV, með 1,43 milljónir króna. Þá var Rakel Þorbergsdóttir fréttastjóri með 1,39 milljónir í mánaðartekjur í fyrra og Egill Helgason dagskrárgerðarmaður með 1,26 milljónir. Sigmar Guðmundsson, fyrrverandi dagskrárgerðarmaður, Baldvin Þór Bergsson, dagskrárstjóri nýmiðla og Rásar 2, Gísli Marteinn Baldursson dagskrárgerðarmaður, Þröstur Helgason, dagskrárstjóri Rásar 1, Sigríður Dögg Auðunsdóttir, fréttamaður og formaður Blaðamannafélags Íslands, Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir fréttamaður, Sigríður Hagalín Björnsdóttir varafréttastjóri og Anna Lilja Þórisdóttir fréttamaður voru með á bilinu 1,05 til 1,25 milljónir í áætlaðar mánaðartekjur í fyrra. Tekjuhæsta fjölmiðlafólkið í Tekjublaði Frjálsrar verslunar Davíð Oddsson, ritstj. Morgunblaðsins – 5.469 þúsund Björn Ingi Hrafnsson, ritstj. Viljans – 3.868 þúsund Haraldur Johannessen, framkvæmdastj. Árvakurs - 3.238 þúsund Logi Bergmann Eiðsson – fréttamaður hjá Árvakri – 2.446 þúsund Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdastj. miðla Sýnar – 2.172 þúsund Bogi Ágústsson, fréttamaður á RÚV – 1.914 þúsund Jóhanna Helga Viðarsdóttir, fyrrv. framkvæmdastj. Torgs – 1.836 þúsund Guðmundur Benediktsson, íþróttafréttamaður - 1.714 þúsund Sölvi Tryggvason, fjölmiðlamaður – 1.503 þúsund Kristjón Kormákur Guðjónsson, fyrrv. vefritstj. Fréttablaðsins – 1.474 þúsund Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í gær en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2020 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2019 sem var greiddur árið 2020. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði. Fjölmiðlar Tekjur Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga: Onlyfans-stjarna er tekjuhæsti áhrifavaldurinn Samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar Verslunar sem kom út í dag þénaði Klara Sif Magnúsdóttir rúmlega eina milljón króna á mánuði árið 2020. Helsta tekjulind Klöru Sifjar er vefsíðan Onlyfans, en hún selur áskrifendum sínum aðgang að erótísku efni í gegnum síðuna. 18. ágúst 2021 12:01 Tekjur Íslendinga: Tekjur forstjóra allt að 36 milljónir króna á mánuði Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marels og Árni Harðarson, forstjóri Salt Investments raða sér í efstu sæti á lista Frjálsrar verslunar yfir tekjuhæstu forstjóra fyrirtækja í fyrra. Sá fyrrnefndi var að jafnaði með 35,94 milljónir króna í útsvarsskyldar tekjur á mánuði og nafni hans með góða 26,31 milljón í mánaðartekjur. 18. ágúst 2021 11:55 Tekjur Íslendinga: Tekjuhæsti listamaður landsins er klippari Elísabet Ólafía Ronaldsdóttir klippari var með rúmlega sex milljónir króna í mánaðartekjur árið 2020 samkvæmt tekjublaði Frjálsar Verslunar sem kom út í dag. 18. ágúst 2021 11:30 Tekjur Íslendinga: Guðni Th. tekjuhæsti stjórnmálamaðurinn Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er tekjuhæsti stjórnmálamaður landsins í tekjublaði Frjálsrar verslunar með 2,80 milljónir króna í mánaðarlaun. 18. ágúst 2021 11:02 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Björn Ingi Hrafnsson, ritstjóri Viljans, fylgir á eftir Davíð með 3,87 milljónir króna í útsvarsskyldar tekjur. Starfsmenn Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins, mbl.is og K100, eru fyrirferðamiklir í efstu sætum listans en í því þriðja og fjórða koma Haraldur Johannessen, annar ritstjóri Morgunblaðsins og framkvæmdastjóri Árvakurs, með 3,24 milljónir og Logi Bergmann Eiðsson, þáttastjórnandi á K100 og Sjónvarpi Símans, með 2,45 milljónir á mánuði. Næstur er Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdastjóri miðla Sýnar sem rekur meðal annars Stöð 2 og Vísi, með 2,17 milljónir en fast á hæla hans kemur Bogi Ágústsson, fréttamaður á RÚV, með 1,91 milljón króna á mánuði. Lítil hreyfing hefur verið á toppi listans en í síðasta Tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út árið 2019 fylltu sömu fjölmiðlamenn efstu fjögur sætin. Líkt og þá eru karlmenn nú mun fyrirferðameiri í fyrri hluta listans. Tólf með yfir milljón í Efstaleiti Athygli vekur að tólf starfsmenn RÚV eru með yfir milljón á mánuði samkvæmt Tekjublaðinu en á eftir Boga kemur Broddi Broddason, varafréttastjóri RÚV, með 1,43 milljónir króna. Þá var Rakel Þorbergsdóttir fréttastjóri með 1,39 milljónir í mánaðartekjur í fyrra og Egill Helgason dagskrárgerðarmaður með 1,26 milljónir. Sigmar Guðmundsson, fyrrverandi dagskrárgerðarmaður, Baldvin Þór Bergsson, dagskrárstjóri nýmiðla og Rásar 2, Gísli Marteinn Baldursson dagskrárgerðarmaður, Þröstur Helgason, dagskrárstjóri Rásar 1, Sigríður Dögg Auðunsdóttir, fréttamaður og formaður Blaðamannafélags Íslands, Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir fréttamaður, Sigríður Hagalín Björnsdóttir varafréttastjóri og Anna Lilja Þórisdóttir fréttamaður voru með á bilinu 1,05 til 1,25 milljónir í áætlaðar mánaðartekjur í fyrra. Tekjuhæsta fjölmiðlafólkið í Tekjublaði Frjálsrar verslunar Davíð Oddsson, ritstj. Morgunblaðsins – 5.469 þúsund Björn Ingi Hrafnsson, ritstj. Viljans – 3.868 þúsund Haraldur Johannessen, framkvæmdastj. Árvakurs - 3.238 þúsund Logi Bergmann Eiðsson – fréttamaður hjá Árvakri – 2.446 þúsund Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdastj. miðla Sýnar – 2.172 þúsund Bogi Ágústsson, fréttamaður á RÚV – 1.914 þúsund Jóhanna Helga Viðarsdóttir, fyrrv. framkvæmdastj. Torgs – 1.836 þúsund Guðmundur Benediktsson, íþróttafréttamaður - 1.714 þúsund Sölvi Tryggvason, fjölmiðlamaður – 1.503 þúsund Kristjón Kormákur Guðjónsson, fyrrv. vefritstj. Fréttablaðsins – 1.474 þúsund Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í gær en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2020 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2019 sem var greiddur árið 2020. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði.
Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í gær en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2020 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2019 sem var greiddur árið 2020. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði.
Fjölmiðlar Tekjur Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga: Onlyfans-stjarna er tekjuhæsti áhrifavaldurinn Samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar Verslunar sem kom út í dag þénaði Klara Sif Magnúsdóttir rúmlega eina milljón króna á mánuði árið 2020. Helsta tekjulind Klöru Sifjar er vefsíðan Onlyfans, en hún selur áskrifendum sínum aðgang að erótísku efni í gegnum síðuna. 18. ágúst 2021 12:01 Tekjur Íslendinga: Tekjur forstjóra allt að 36 milljónir króna á mánuði Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marels og Árni Harðarson, forstjóri Salt Investments raða sér í efstu sæti á lista Frjálsrar verslunar yfir tekjuhæstu forstjóra fyrirtækja í fyrra. Sá fyrrnefndi var að jafnaði með 35,94 milljónir króna í útsvarsskyldar tekjur á mánuði og nafni hans með góða 26,31 milljón í mánaðartekjur. 18. ágúst 2021 11:55 Tekjur Íslendinga: Tekjuhæsti listamaður landsins er klippari Elísabet Ólafía Ronaldsdóttir klippari var með rúmlega sex milljónir króna í mánaðartekjur árið 2020 samkvæmt tekjublaði Frjálsar Verslunar sem kom út í dag. 18. ágúst 2021 11:30 Tekjur Íslendinga: Guðni Th. tekjuhæsti stjórnmálamaðurinn Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er tekjuhæsti stjórnmálamaður landsins í tekjublaði Frjálsrar verslunar með 2,80 milljónir króna í mánaðarlaun. 18. ágúst 2021 11:02 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Tekjur Íslendinga: Onlyfans-stjarna er tekjuhæsti áhrifavaldurinn Samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar Verslunar sem kom út í dag þénaði Klara Sif Magnúsdóttir rúmlega eina milljón króna á mánuði árið 2020. Helsta tekjulind Klöru Sifjar er vefsíðan Onlyfans, en hún selur áskrifendum sínum aðgang að erótísku efni í gegnum síðuna. 18. ágúst 2021 12:01
Tekjur Íslendinga: Tekjur forstjóra allt að 36 milljónir króna á mánuði Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marels og Árni Harðarson, forstjóri Salt Investments raða sér í efstu sæti á lista Frjálsrar verslunar yfir tekjuhæstu forstjóra fyrirtækja í fyrra. Sá fyrrnefndi var að jafnaði með 35,94 milljónir króna í útsvarsskyldar tekjur á mánuði og nafni hans með góða 26,31 milljón í mánaðartekjur. 18. ágúst 2021 11:55
Tekjur Íslendinga: Tekjuhæsti listamaður landsins er klippari Elísabet Ólafía Ronaldsdóttir klippari var með rúmlega sex milljónir króna í mánaðartekjur árið 2020 samkvæmt tekjublaði Frjálsar Verslunar sem kom út í dag. 18. ágúst 2021 11:30
Tekjur Íslendinga: Guðni Th. tekjuhæsti stjórnmálamaðurinn Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er tekjuhæsti stjórnmálamaður landsins í tekjublaði Frjálsrar verslunar með 2,80 milljónir króna í mánaðarlaun. 18. ágúst 2021 11:02