Húsafellshellan færði Stefáni Karel titilinn Sterkasti maður Íslands 2021 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2021 15:15 Stefán Karel Torfason fagnar sigri í keppninni Sterkasti maður Íslands 2021. Skjámynd Stefán Karel Torfason vann keppnina Sterkasti maður Íslands um helgina og komst þar í hóp með föður sínum. Stefán Karel er sonur Torfa Ólafssonar, fyrrum aflraunamanns, en þeir eru fyrstu og einu feðgarnir sem hafa borið titilinn sterkasti maður Íslands en Torfi vann keppnina árið 1997. Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2 Sport, tók saman frétt um keppnina um helgina og má finna hana hér fyrir neðan. Stefán Karel Torfason með Húsafellshelluna.Skjámynd Stefán er fyrrum körfuboltaleikamaður, rétt eins og síðasti titilberi Hafþór Júlíus Björnsson. Þetta er í fyrsta skipti í áratug sem nýr sigurvegari er krýndur. Keppnin sterkasti maður Íslands á sér langa sögu en fyrst var keppt um titilinn árið 1985 þegar Jón Páll Sigmarsson vann og dansaði sig inn í íslensku þjóðarsálina með eftirminnilegum hætti eins og Gaupi komst að orði. Eyþór Ingólfsson Melsteð vann fimm af átta greinum í keppni helgarinnar en varð samt að sætta sig við annað sætið þriðja árið í röð. Stefán Karel var nefnilega öflugastur í þessari æsispennandi keppni. Hann vann sigur í hleðslugrein og helluburði. Húsafellshellan, sem er 186 kíló, sem réði úrslitum í keppninni. Stefán Karel gekk lengst með helluna. Nú er spurning hvort hann nái að sigra heiminn eins og forverar hans hafa gert. Hér fyrir neðan má sjá frétt Gaupa. Klippa: Stefán Karel er sterkasti maður Íslands 2021 Aflraunir Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Sjá meira
Stefán Karel er sonur Torfa Ólafssonar, fyrrum aflraunamanns, en þeir eru fyrstu og einu feðgarnir sem hafa borið titilinn sterkasti maður Íslands en Torfi vann keppnina árið 1997. Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2 Sport, tók saman frétt um keppnina um helgina og má finna hana hér fyrir neðan. Stefán Karel Torfason með Húsafellshelluna.Skjámynd Stefán er fyrrum körfuboltaleikamaður, rétt eins og síðasti titilberi Hafþór Júlíus Björnsson. Þetta er í fyrsta skipti í áratug sem nýr sigurvegari er krýndur. Keppnin sterkasti maður Íslands á sér langa sögu en fyrst var keppt um titilinn árið 1985 þegar Jón Páll Sigmarsson vann og dansaði sig inn í íslensku þjóðarsálina með eftirminnilegum hætti eins og Gaupi komst að orði. Eyþór Ingólfsson Melsteð vann fimm af átta greinum í keppni helgarinnar en varð samt að sætta sig við annað sætið þriðja árið í röð. Stefán Karel var nefnilega öflugastur í þessari æsispennandi keppni. Hann vann sigur í hleðslugrein og helluburði. Húsafellshellan, sem er 186 kíló, sem réði úrslitum í keppninni. Stefán Karel gekk lengst með helluna. Nú er spurning hvort hann nái að sigra heiminn eins og forverar hans hafa gert. Hér fyrir neðan má sjá frétt Gaupa. Klippa: Stefán Karel er sterkasti maður Íslands 2021
Aflraunir Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Þetta verður erfitt, en við munum reyna okkar besta” Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Sjá meira