Fyrrverandi landsliðsmaður í körfubolta nú sterkasti maður Íslands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. ágúst 2021 17:01 Stefán Karel var einkar lunkinn körfuboltamaður fyrir nokkrum árum síðan. Vísir/Stefán Stefán Karel Torfason, fyrrverandi landsliðsmaður í körfubolta, sigraði í keppninni um sterkasta mann Íslands sem fram fór nýliðna helgi. Keppt var á Selfossi á laugardag en úrslitin fóru fram í Reiðhöllinni í Víðidal á sunnudag. Stefán Karel lék á sínum tím með Snæfelli í efstu deild hér á landi en eftir að færa sig um set til ÍR árið 2016 þurfi hann að leggja skóna á hilluna. Aðeins 22 ára gamall hafði Stefán Karel einfaldlega fengið of mörg höfuðhögg við að spila körfubolta og gat ekki haldið áfram að æfa eða spila vegna afleiðinga þeirra. Honum hefur þó tekist að finna sér aðra íþrótt þar sem töluvert minni hætta er á höfuðhöggum. Stefán Karel sneri sér að kraftlyftingum og varð um helgina sterkasti maður Íslands. Áhugi hans kemur eflaust úr föðurlegg en Torfi Ólafsson, faðir Stefáns, keppti fimm sinnum í keppninni um sterkasta mann í heimi á tíunda áratug síðustu aldar. Stefán Karel er í dag sterkasti maður Íslands.Vikublaðið Stefán Karel mætti Eyþóri Melsteð Ingólfssyni í úrslitum mótsins og bar sigur úr bítum þar sem hann gat gengið lengra með Húsafellshelluna. Með sigrinum tryggði Stefán Karel sér þátttökurétt á World´s Ultimate Strongman-mótinu sem fram fer í Flórídaríki í Bandaríkjunum í haust. Kraftlyftingar Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sjá meira
Stefán Karel lék á sínum tím með Snæfelli í efstu deild hér á landi en eftir að færa sig um set til ÍR árið 2016 þurfi hann að leggja skóna á hilluna. Aðeins 22 ára gamall hafði Stefán Karel einfaldlega fengið of mörg höfuðhögg við að spila körfubolta og gat ekki haldið áfram að æfa eða spila vegna afleiðinga þeirra. Honum hefur þó tekist að finna sér aðra íþrótt þar sem töluvert minni hætta er á höfuðhöggum. Stefán Karel sneri sér að kraftlyftingum og varð um helgina sterkasti maður Íslands. Áhugi hans kemur eflaust úr föðurlegg en Torfi Ólafsson, faðir Stefáns, keppti fimm sinnum í keppninni um sterkasta mann í heimi á tíunda áratug síðustu aldar. Stefán Karel er í dag sterkasti maður Íslands.Vikublaðið Stefán Karel mætti Eyþóri Melsteð Ingólfssyni í úrslitum mótsins og bar sigur úr bítum þar sem hann gat gengið lengra með Húsafellshelluna. Með sigrinum tryggði Stefán Karel sér þátttökurétt á World´s Ultimate Strongman-mótinu sem fram fer í Flórídaríki í Bandaríkjunum í haust.
Kraftlyftingar Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sjá meira