Valgeir og Oskar komu við sögu í stórsigri Valur Páll Eiríksson skrifar 8. ágúst 2021 15:00 Oskar Sverrisson spilaði tæpar tuttugu mínútur í dag. Michael Campanella/Getty Images Häcken vann 5-0 sigur á Östersunds í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Tveir Íslendingar eru á mála hjá sænska liðinu. Leo Bengtsson skoraði tvö mörk og þeir Daleho Irandust, Alexander Jeremejeff og Tobias Heintz eitt hver í stórsigri Häcken í dag. Eftir sigurinn er liðið með 19 stig í sjöunda sæti deildarinnar. Oskar Sverrisson kom inn á sem varamaður á 72. mínútu leiksins en Valgeir Lunddal Friðriksson kom inn á 81. mínútu. Á sama tíma vann AIK 4-1 útisigur á Djurgården í toppslag deildarinnar. Malmö og Djurgården eru með 30 stig á toppi deildarinnar en AIK er með 27 stig í þriðja sæti. Sebastian Larsson skoraði huggulegt aukaspyrnumark í leiknum sem má sjá að neðan. Sebastian Larsson! AIK tar ledningen efter att Larsson satt en frispark från distans.Se matchen nu på https://t.co/U8GJcAsMFu pic.twitter.com/Mxedjb3t4A— discovery+ sport (@dplus_sportSE) August 8, 2021 Í Danmörku var Kristófer Ingi Kristinsson allan leikinn á bekknum er lið hans SönderjyskE tapaði 1-0 á útivelli fyrir Randers. Randers fór á toppinn með sigrinum en SönderjyskE er með fjögur stig eftir fjóra leiki. Kristian Hlynsson var þá í byrjunarliði varaliðs Ajax sem tapaði 2-0 fyrir ADO Den Haag í hollensku B-deildinni. Honum var skipt af velli á 70. mínútu. Sænski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Leo Bengtsson skoraði tvö mörk og þeir Daleho Irandust, Alexander Jeremejeff og Tobias Heintz eitt hver í stórsigri Häcken í dag. Eftir sigurinn er liðið með 19 stig í sjöunda sæti deildarinnar. Oskar Sverrisson kom inn á sem varamaður á 72. mínútu leiksins en Valgeir Lunddal Friðriksson kom inn á 81. mínútu. Á sama tíma vann AIK 4-1 útisigur á Djurgården í toppslag deildarinnar. Malmö og Djurgården eru með 30 stig á toppi deildarinnar en AIK er með 27 stig í þriðja sæti. Sebastian Larsson skoraði huggulegt aukaspyrnumark í leiknum sem má sjá að neðan. Sebastian Larsson! AIK tar ledningen efter att Larsson satt en frispark från distans.Se matchen nu på https://t.co/U8GJcAsMFu pic.twitter.com/Mxedjb3t4A— discovery+ sport (@dplus_sportSE) August 8, 2021 Í Danmörku var Kristófer Ingi Kristinsson allan leikinn á bekknum er lið hans SönderjyskE tapaði 1-0 á útivelli fyrir Randers. Randers fór á toppinn með sigrinum en SönderjyskE er með fjögur stig eftir fjóra leiki. Kristian Hlynsson var þá í byrjunarliði varaliðs Ajax sem tapaði 2-0 fyrir ADO Den Haag í hollensku B-deildinni. Honum var skipt af velli á 70. mínútu.
Sænski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn