Hulda Clara Gestsdóttir og Aron Snær Júlíusson efst fyrir lokahring Íslandsmótsins í golfi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. ágúst 2021 19:46 Hulda Clara Gestsdóttir er langefst fyrir lokahringinn. GSÍMYNDIR/SETH Hulda Clara Gestsdóttir og Aron Snær Júlíusson, bæði úr GKG, eru með forystu fyrir lokadag Íslandsmótsins í golfi. Hulda er með 14 högga forystu á næsta kylfing og það þarf því ótrúlega sveiflu til að hún verði ekki Íslandsmeistari. Hulda Clara ber höfuð og herðar yfir aðra kylfinga á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer á Jaðarsvelli á Akureyri. Hún hefur leikið samtals á fjórum höggum undir pari, en Perla Sól Sigurbrandsdóttir og Ragnhildur Kristinsdóttir, báðar úr GR, hafa leikið á tíu höggum yfir pari og eru jafnar í öðru sæti. Hringur Huldu í dag var hennar stöðugasti hingað til, en hún fékk þrjá fugla og tvo skolla. Hún endaði daginn því á 70 höggum, eða einu höggi undir pari. Keppnin í karlaflokki er heldur jafnari en í kvennaflokki. Þar er Aron Snær Júlíusson í efsta sæti á sjö höggum undir pari, en Hlynur Bergsson úr GKG er í öðru sæti, einu höggi á eftir Aroni. Þar á eftir er Jóhannes Guðmundsson úr GR á fimm höggum undir pari, en hann jafnaði vallarmetið í dag þegar hann lék á 66 höggum. Golf Íslandsmótið í golfi Tengdar fréttir Aron Snær í forystu þegar keppni er hálfnuð Aron Snær Júlíusson, kylfingur úr GKG, er efstur á Íslandsmótinu í golfi þegar keppni er hálfnuð. Annar hringur mótsins var leikinn á Jaðarsvelli á Akureyri í dag. 6. ágúst 2021 19:21 Hulda Clara komin með átta högga forystu eftir frábæran dag Hulda Clara Gestsdóttir, nítján ára kylfingur úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar er að gera mjög flotta hluti á Íslandsmótinu í golfi á Jaðarsvelli á Akureyri. 6. ágúst 2021 16:18 Hlynur Bergsson og Hulda Clara Gestsdóttir í forystu eftir fyrsta dag Íslandsmótsins í golfi Hlynur Bergsson úr GKG er í forystu karlameginn eftir fyrsta daginn á Íslandsmótinu í golfi eftir frábæran hring þar sem hann jafnaði vallarmetið á Jaðarsvelli. Hulda Clara Gestsdóttir, einnig úr GKG, leiðir í kvennaflokki. 5. ágúst 2021 22:02 Hlynur jafnaði vallarmetið á fyrsta degi Íslandsmótsins í golfi Hlynur Bergsson, kylfingur úr GKG, byrjaði Íslandsmótið í golfi frábærlega en fyrsti dagur mótsins er í dag. 5. ágúst 2021 16:01 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Hulda Clara ber höfuð og herðar yfir aðra kylfinga á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer á Jaðarsvelli á Akureyri. Hún hefur leikið samtals á fjórum höggum undir pari, en Perla Sól Sigurbrandsdóttir og Ragnhildur Kristinsdóttir, báðar úr GR, hafa leikið á tíu höggum yfir pari og eru jafnar í öðru sæti. Hringur Huldu í dag var hennar stöðugasti hingað til, en hún fékk þrjá fugla og tvo skolla. Hún endaði daginn því á 70 höggum, eða einu höggi undir pari. Keppnin í karlaflokki er heldur jafnari en í kvennaflokki. Þar er Aron Snær Júlíusson í efsta sæti á sjö höggum undir pari, en Hlynur Bergsson úr GKG er í öðru sæti, einu höggi á eftir Aroni. Þar á eftir er Jóhannes Guðmundsson úr GR á fimm höggum undir pari, en hann jafnaði vallarmetið í dag þegar hann lék á 66 höggum.
Golf Íslandsmótið í golfi Tengdar fréttir Aron Snær í forystu þegar keppni er hálfnuð Aron Snær Júlíusson, kylfingur úr GKG, er efstur á Íslandsmótinu í golfi þegar keppni er hálfnuð. Annar hringur mótsins var leikinn á Jaðarsvelli á Akureyri í dag. 6. ágúst 2021 19:21 Hulda Clara komin með átta högga forystu eftir frábæran dag Hulda Clara Gestsdóttir, nítján ára kylfingur úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar er að gera mjög flotta hluti á Íslandsmótinu í golfi á Jaðarsvelli á Akureyri. 6. ágúst 2021 16:18 Hlynur Bergsson og Hulda Clara Gestsdóttir í forystu eftir fyrsta dag Íslandsmótsins í golfi Hlynur Bergsson úr GKG er í forystu karlameginn eftir fyrsta daginn á Íslandsmótinu í golfi eftir frábæran hring þar sem hann jafnaði vallarmetið á Jaðarsvelli. Hulda Clara Gestsdóttir, einnig úr GKG, leiðir í kvennaflokki. 5. ágúst 2021 22:02 Hlynur jafnaði vallarmetið á fyrsta degi Íslandsmótsins í golfi Hlynur Bergsson, kylfingur úr GKG, byrjaði Íslandsmótið í golfi frábærlega en fyrsti dagur mótsins er í dag. 5. ágúst 2021 16:01 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Aron Snær í forystu þegar keppni er hálfnuð Aron Snær Júlíusson, kylfingur úr GKG, er efstur á Íslandsmótinu í golfi þegar keppni er hálfnuð. Annar hringur mótsins var leikinn á Jaðarsvelli á Akureyri í dag. 6. ágúst 2021 19:21
Hulda Clara komin með átta högga forystu eftir frábæran dag Hulda Clara Gestsdóttir, nítján ára kylfingur úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar er að gera mjög flotta hluti á Íslandsmótinu í golfi á Jaðarsvelli á Akureyri. 6. ágúst 2021 16:18
Hlynur Bergsson og Hulda Clara Gestsdóttir í forystu eftir fyrsta dag Íslandsmótsins í golfi Hlynur Bergsson úr GKG er í forystu karlameginn eftir fyrsta daginn á Íslandsmótinu í golfi eftir frábæran hring þar sem hann jafnaði vallarmetið á Jaðarsvelli. Hulda Clara Gestsdóttir, einnig úr GKG, leiðir í kvennaflokki. 5. ágúst 2021 22:02
Hlynur jafnaði vallarmetið á fyrsta degi Íslandsmótsins í golfi Hlynur Bergsson, kylfingur úr GKG, byrjaði Íslandsmótið í golfi frábærlega en fyrsti dagur mótsins er í dag. 5. ágúst 2021 16:01