ÍBV og Afturelding með mikilvæga sigra í toppbaráttu Valur Páll Eiríksson skrifar 7. ágúst 2021 16:00 Aftureldingastúlkur eru í gríðarjafnri baráttu um sæti í Pepsi Max-deildinni. mynd/facebook síða aftureldingar/Lárus wöhler Tveir leikir fóru fram í dag í Lengjudeildum karla og kvenna. ÍBV og Afturelding unnu sitt hvorn mikilvægan sigurinn. Afturelding er ásamt KR og FH í gríðarjafnri baráttu um efstu tvö sæti Lengjudeildar kvenna en efstu tvö liðin fara upp í Pepsi Max-deildina að ári. Liðið heimsótti Hauka í kvöld á Ásvelli og þurfti sigur til að halda í við fyrrnefndu liðin tvö. Skemmst er frá því að segja að Mosfellingar unnu nokkuð þægilegan 6-2 sigur. Liðið er nú með 28 stig í 3. sæti, aðeins stigi á eftir bæði FH og KR, en FH er á toppnum vegna betri markatölu en KR. Haukakonur eru með 15 stig í 5. sæti, sex stigum frá fallsæti. Í Lengjudeild karla fór ÍBV í heimsókn til botnliðs Víkings frá Ólafsvík, sem enn leita síns fyrsta sigurs í deildinni í sumar. Ísak Andri Sigurgeirsson og Breki Ómarsson skoruðu þar sitthvort markið í 2-0 útisigri Eyjamanna. ÍBV treystir þar með stöðu sína í 2. sæti deildarinnar með 32 stig, sjö á undan Kórdrengjum og sex á eftir toppliði Fram. Fram á leik inni en Kórdrengir á tvo inni á ÍBV og geta þeir því komist aðeins stigi frá Eyjamönnum með sigrum í þeim tveimur leikjum. Víkingur er sem fyrr á botni deildarinnar með tvö stig, átta stigum frá Þrótti í hinu fallsætinu, og tíu stigum frá öruggu sæti. Þeir eiga þó tvo leiki inni. Lengjudeildin Afturelding ÍBV Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Afturelding er ásamt KR og FH í gríðarjafnri baráttu um efstu tvö sæti Lengjudeildar kvenna en efstu tvö liðin fara upp í Pepsi Max-deildina að ári. Liðið heimsótti Hauka í kvöld á Ásvelli og þurfti sigur til að halda í við fyrrnefndu liðin tvö. Skemmst er frá því að segja að Mosfellingar unnu nokkuð þægilegan 6-2 sigur. Liðið er nú með 28 stig í 3. sæti, aðeins stigi á eftir bæði FH og KR, en FH er á toppnum vegna betri markatölu en KR. Haukakonur eru með 15 stig í 5. sæti, sex stigum frá fallsæti. Í Lengjudeild karla fór ÍBV í heimsókn til botnliðs Víkings frá Ólafsvík, sem enn leita síns fyrsta sigurs í deildinni í sumar. Ísak Andri Sigurgeirsson og Breki Ómarsson skoruðu þar sitthvort markið í 2-0 útisigri Eyjamanna. ÍBV treystir þar með stöðu sína í 2. sæti deildarinnar með 32 stig, sjö á undan Kórdrengjum og sex á eftir toppliði Fram. Fram á leik inni en Kórdrengir á tvo inni á ÍBV og geta þeir því komist aðeins stigi frá Eyjamönnum með sigrum í þeim tveimur leikjum. Víkingur er sem fyrr á botni deildarinnar með tvö stig, átta stigum frá Þrótti í hinu fallsætinu, og tíu stigum frá öruggu sæti. Þeir eiga þó tvo leiki inni.
Lengjudeildin Afturelding ÍBV Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira