Grátur og gnístran tanna fyrir utan Nývang eftir brotthvarf Messis Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. ágúst 2021 14:22 Þessi stuðningsmaður Barcelona sendi skýr skilaboð. epa/ALEJANDRO GARCIA Stuðningsmenn Barcelona eru í áfalli eftir að greint var frá því að Lionel Messi hefði yfirgefið félagið sem hann hefur leikið með allan sinn feril. Í gær sendi Barcelona frá sér tilkynningu þess efnis að Messi væri farinn frá félaginu vegna fjárhags- og kerfilegra hindrana. Eftir að fréttirnar bárust söfnuðust stuðningsmenn Barcelona saman fyrir utan Nývang, heimavöll liðsins. Myndband af einum þeirra fór á flug á samfélagsmiðlum en þar sést hann krjúpa við hliðið fyrir utan Nývang, halda dauðahaldi í Barcelona-treyju með nafni Messis aftan á og hágráta. A barca fan outside the gates of Camp Nou crying while holding a Messi jersey pic.twitter.com/jEHsA1uc0A— TM (@TotalLeoMessi) August 5, 2021 Hundruðir annarra stuðningsmanna Barcelona komu saman til að syrgja brotthvarf besta leikmanns í sögu félagsins. Messi er bæði leikja- og markahæstur í sögu Barcelona og var fyrirliði liðsins. Barcelona fans outside the Camp Nou pic.twitter.com/XsGTSIoe0Q— B/R Football (@brfootball) August 5, 2021 Barcelona mætir Real Sociedad í 1. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar sunnudaginn 15. ágúst. Börsungar enduðu í 3. sæti deildarinnar á síðasta tímabili en urðu bikarmeistarar. Spænski boltinn Tengdar fréttir Forseti Barcelona: Gat ekki tekið ákvörðun sem myndi tortíma félaginu Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að fjárhagsstaða félagsins sé verri en hann grunaði og því hafi verið ómögulegt að semja aftur við Lionel Messi. 6. ágúst 2021 12:30 PSG búið að hafa samband við Messi Paris Saint-Germain hefur sett sig í samband við Lionel Messi og vill fá Argentínumanninn til félagsins. 6. ágúst 2021 07:31 Messi á förum frá Barcelona Þau risastóru tíðindi voru að berast að Lionel Messi mun ekki skrifa undir nýjan samning við spænska félagið Barcelona. Messi varð samningslaus þann 30. júní síðastliðinn, og nú fyrr í dag sigldu samningaviðræður hans við Barcelona í strand. 5. ágúst 2021 18:27 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Enski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Sjá meira
Í gær sendi Barcelona frá sér tilkynningu þess efnis að Messi væri farinn frá félaginu vegna fjárhags- og kerfilegra hindrana. Eftir að fréttirnar bárust söfnuðust stuðningsmenn Barcelona saman fyrir utan Nývang, heimavöll liðsins. Myndband af einum þeirra fór á flug á samfélagsmiðlum en þar sést hann krjúpa við hliðið fyrir utan Nývang, halda dauðahaldi í Barcelona-treyju með nafni Messis aftan á og hágráta. A barca fan outside the gates of Camp Nou crying while holding a Messi jersey pic.twitter.com/jEHsA1uc0A— TM (@TotalLeoMessi) August 5, 2021 Hundruðir annarra stuðningsmanna Barcelona komu saman til að syrgja brotthvarf besta leikmanns í sögu félagsins. Messi er bæði leikja- og markahæstur í sögu Barcelona og var fyrirliði liðsins. Barcelona fans outside the Camp Nou pic.twitter.com/XsGTSIoe0Q— B/R Football (@brfootball) August 5, 2021 Barcelona mætir Real Sociedad í 1. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar sunnudaginn 15. ágúst. Börsungar enduðu í 3. sæti deildarinnar á síðasta tímabili en urðu bikarmeistarar.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Forseti Barcelona: Gat ekki tekið ákvörðun sem myndi tortíma félaginu Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að fjárhagsstaða félagsins sé verri en hann grunaði og því hafi verið ómögulegt að semja aftur við Lionel Messi. 6. ágúst 2021 12:30 PSG búið að hafa samband við Messi Paris Saint-Germain hefur sett sig í samband við Lionel Messi og vill fá Argentínumanninn til félagsins. 6. ágúst 2021 07:31 Messi á förum frá Barcelona Þau risastóru tíðindi voru að berast að Lionel Messi mun ekki skrifa undir nýjan samning við spænska félagið Barcelona. Messi varð samningslaus þann 30. júní síðastliðinn, og nú fyrr í dag sigldu samningaviðræður hans við Barcelona í strand. 5. ágúst 2021 18:27 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Enski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Sjá meira
Forseti Barcelona: Gat ekki tekið ákvörðun sem myndi tortíma félaginu Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að fjárhagsstaða félagsins sé verri en hann grunaði og því hafi verið ómögulegt að semja aftur við Lionel Messi. 6. ágúst 2021 12:30
PSG búið að hafa samband við Messi Paris Saint-Germain hefur sett sig í samband við Lionel Messi og vill fá Argentínumanninn til félagsins. 6. ágúst 2021 07:31
Messi á förum frá Barcelona Þau risastóru tíðindi voru að berast að Lionel Messi mun ekki skrifa undir nýjan samning við spænska félagið Barcelona. Messi varð samningslaus þann 30. júní síðastliðinn, og nú fyrr í dag sigldu samningaviðræður hans við Barcelona í strand. 5. ágúst 2021 18:27