Geimfari fangaði það þegar eining geimstöðvarinnar brann upp í gufuhvolfinu Samúel Karl Ólason skrifar 5. ágúst 2021 09:44 Pirs að brenna upp í gufuhvolfinu. ESA/Thomas Pesquet Geimfarinn Thomas Pesquet birti í vikunni myndband sem hann tók af því þegar gömul eining Alþjóðlegu geimstöðvarinnar var látin brenna upp í gufuhvolfi jarðarinnar. Pesquet lýsti því sem flugeldasýningu. Myndbandið var tekið úr geimstöðinni þann 26. júlí síðastliðinn. Þá hafði einingin Pirs verið leyst frá geimstöðinni og send til að brenna upp í gufuhvolfinu. Í staðinn var einingunni Nauka komið fyrir. Skömmu eftir að hún var tengd geimstöðinni fóru hreyflar hennar óvænt af stað og voru í gangi þar til einingin varð eldsneytislaus. Þá var geimstöðin komin á hvolf á braut um jörðu. Engan sakaði þó í atvikinu og svo virðist sem engar skemmdir hafi orðið á geimstöðinni. Hér má sjá myndband af Pirs brenna upp í gufuhvolfinu sem Pesquet og Geimvísindastofnun Evrópu (ESA) birti í vikunni. Búið er að hraða myndbandinu en Pesquet segist hafa fylgst með einingunni brenna upp í um sex mínútur. Voilà ce que ça donne, un vaisseau (Pirs/DC-1 + cargo Progress) qui dans l atmosphère ! Même principe qu une DC1 & Progress burning up in atmospheric reentry last week. It is all planned in advance and organised, but if you see it you can still make a wish. #timelapse pic.twitter.com/nCosQUPAyK— Thomas Pesquet (@Thom_astro) August 3, 2021 Geimurinn Alþjóðlega geimstöðin Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Sjá meira
Myndbandið var tekið úr geimstöðinni þann 26. júlí síðastliðinn. Þá hafði einingin Pirs verið leyst frá geimstöðinni og send til að brenna upp í gufuhvolfinu. Í staðinn var einingunni Nauka komið fyrir. Skömmu eftir að hún var tengd geimstöðinni fóru hreyflar hennar óvænt af stað og voru í gangi þar til einingin varð eldsneytislaus. Þá var geimstöðin komin á hvolf á braut um jörðu. Engan sakaði þó í atvikinu og svo virðist sem engar skemmdir hafi orðið á geimstöðinni. Hér má sjá myndband af Pirs brenna upp í gufuhvolfinu sem Pesquet og Geimvísindastofnun Evrópu (ESA) birti í vikunni. Búið er að hraða myndbandinu en Pesquet segist hafa fylgst með einingunni brenna upp í um sex mínútur. Voilà ce que ça donne, un vaisseau (Pirs/DC-1 + cargo Progress) qui dans l atmosphère ! Même principe qu une DC1 & Progress burning up in atmospheric reentry last week. It is all planned in advance and organised, but if you see it you can still make a wish. #timelapse pic.twitter.com/nCosQUPAyK— Thomas Pesquet (@Thom_astro) August 3, 2021
Geimurinn Alþjóðlega geimstöðin Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Sjá meira