Strákarnir hans Arons mættu ofjörlum sínum og frábær endasprettur Spánverja Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. ágúst 2021 06:59 Þátttöku Bareins á Ólympíuleikunum í Tókýó er lokið. getty/Dean Mouhtaropoulos Strákarnir hans Arons Kristjánssonar í bareinska landsliðinu í handbolta eru úr leik á Ólympíuleikunum eftir tap fyrir Frakklandi, 42-28, í átta liða úrslitum í nótt. Spánverjar eru einnig komnir áfram í undanúrslit eftir dramatískan sigur á Svíum, 33-34. Barein lék vel í riðlakeppninni og komst í átta liða úrslit á sínum fyrstu Ólympíuleikum. Bareinska liðið mætti hins vegar ofjörlum sínum í nótt og tapaði með fjórtán marka mun fyrir Frakklandi, 42-28. Bareinar héldu í við Frakka framan af en í stöðunni 11-10 skildu leiðir. Frakkland skoraði skoraði tíu af síðustu fjórtán mörkum fyrri hálfleiks og leiddi, 21-14, að honum loknum. Í seinni hálfleik breikkaði bilið enn frekar og Frakkar náðu mest sextán marka forskoti. Á endanum munaði fjórtán mörkum á liðunum, 42-28. Kentin Mahe skoraði níu mörk fyrir Frakkland en allir útileikmenn liðsins komust á blað í leiknum. Frakkar mæta sigurvegaranum í leik Egypta og Þjóðverja í undanúrslitunum. Husain Alsayyad skoraði fimm mörk fyrir Bareina sem geta gengið stoltir frá borði eftir sína fyrstu Ólympíuleika. Öllu meiri spenna var í leik Svíþjóðar og Spánar. Eftir góða byrjun Spánverja náðu Svíar frumkvæðinu og voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, 20-18. Svíþjóð var áfram fetinu framar í seinni hálfleik og komst mest fjórum mörkum yfir, 29-25. Spánn svaraði með ótrúlegum 8-1 kafla og náði þriggja marka forskoti, 30-33. Evrópumeistararnir unnu svo eins marks sigur, 33-34, og mæta annað hvort Dönum eða Norðmönnum í undanúrslitunum. Aleix Gómez skoraði átta mörk fyrir Spán og þeir Raúl Entrerrios og Alex Dujshebaev sitt hvor fimm mörkin. Hampus Wanne var markahæstur hjá Spáni með tíu mörk. Fredric Pettersson skoraði sex. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Handbolti Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Fleiri fréttir Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Sjá meira
Barein lék vel í riðlakeppninni og komst í átta liða úrslit á sínum fyrstu Ólympíuleikum. Bareinska liðið mætti hins vegar ofjörlum sínum í nótt og tapaði með fjórtán marka mun fyrir Frakklandi, 42-28. Bareinar héldu í við Frakka framan af en í stöðunni 11-10 skildu leiðir. Frakkland skoraði skoraði tíu af síðustu fjórtán mörkum fyrri hálfleiks og leiddi, 21-14, að honum loknum. Í seinni hálfleik breikkaði bilið enn frekar og Frakkar náðu mest sextán marka forskoti. Á endanum munaði fjórtán mörkum á liðunum, 42-28. Kentin Mahe skoraði níu mörk fyrir Frakkland en allir útileikmenn liðsins komust á blað í leiknum. Frakkar mæta sigurvegaranum í leik Egypta og Þjóðverja í undanúrslitunum. Husain Alsayyad skoraði fimm mörk fyrir Bareina sem geta gengið stoltir frá borði eftir sína fyrstu Ólympíuleika. Öllu meiri spenna var í leik Svíþjóðar og Spánar. Eftir góða byrjun Spánverja náðu Svíar frumkvæðinu og voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, 20-18. Svíþjóð var áfram fetinu framar í seinni hálfleik og komst mest fjórum mörkum yfir, 29-25. Spánn svaraði með ótrúlegum 8-1 kafla og náði þriggja marka forskoti, 30-33. Evrópumeistararnir unnu svo eins marks sigur, 33-34, og mæta annað hvort Dönum eða Norðmönnum í undanúrslitunum. Aleix Gómez skoraði átta mörk fyrir Spán og þeir Raúl Entrerrios og Alex Dujshebaev sitt hvor fimm mörkin. Hampus Wanne var markahæstur hjá Spáni með tíu mörk. Fredric Pettersson skoraði sex.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Handbolti Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Fleiri fréttir Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Sjá meira