Nýr sigurvegari eftir dramatískt upphaf Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. ágúst 2021 16:21 Esteban Ocon. vísir/Getty Ungverski kappaksturinn í Formúla 1 í dag var æsispennandi og bráðfjörugur. Lewis Hamilton og Max Verstappen heyja harða baráttu um heimsmeistaratitilinn en sá fyrrnefndi var á ráspól í dag. Strax í fyrstu beygju dró til tíðinda þegar fimm ökuþórar luku keppni eftir árekstur sem kom til vegna glannalegs aksturs Valtteri Bottas, sem er liðsfélagi Hamilton hjá Mercedes. Hafði áreksturinn til að mynda áhrif á framgöngu Verstappen sem náði þó að klára keppnina við illan leik og koma tíundi í mark. Meðal þeirra sem þurfti að ljúka keppni var Charles LeClerc á Ferrari og var hann augljóslega ekki sáttur við málavexti. Nice bowling game. So frustrating.— Charles Leclerc (@Charles_Leclerc) August 1, 2021 Það var hins vegar Frakkinn Esteban Ocon sem stal senunni og vann sinn fyrsta sigur í Formúla 1. Sebastian Vettel varð annar og Lewis Hamilton þriðji. Winner number 1 1 1 in F1 history#HungarianGP #F1 pic.twitter.com/01Z2icAYTG— Formula 1 (@F1) August 1, 2021 Formúla Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Enski boltinn Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Lewis Hamilton og Max Verstappen heyja harða baráttu um heimsmeistaratitilinn en sá fyrrnefndi var á ráspól í dag. Strax í fyrstu beygju dró til tíðinda þegar fimm ökuþórar luku keppni eftir árekstur sem kom til vegna glannalegs aksturs Valtteri Bottas, sem er liðsfélagi Hamilton hjá Mercedes. Hafði áreksturinn til að mynda áhrif á framgöngu Verstappen sem náði þó að klára keppnina við illan leik og koma tíundi í mark. Meðal þeirra sem þurfti að ljúka keppni var Charles LeClerc á Ferrari og var hann augljóslega ekki sáttur við málavexti. Nice bowling game. So frustrating.— Charles Leclerc (@Charles_Leclerc) August 1, 2021 Það var hins vegar Frakkinn Esteban Ocon sem stal senunni og vann sinn fyrsta sigur í Formúla 1. Sebastian Vettel varð annar og Lewis Hamilton þriðji. Winner number 1 1 1 in F1 history#HungarianGP #F1 pic.twitter.com/01Z2icAYTG— Formula 1 (@F1) August 1, 2021
Formúla Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Enski boltinn Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira