Nýr sigurvegari eftir dramatískt upphaf Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. ágúst 2021 16:21 Esteban Ocon. vísir/Getty Ungverski kappaksturinn í Formúla 1 í dag var æsispennandi og bráðfjörugur. Lewis Hamilton og Max Verstappen heyja harða baráttu um heimsmeistaratitilinn en sá fyrrnefndi var á ráspól í dag. Strax í fyrstu beygju dró til tíðinda þegar fimm ökuþórar luku keppni eftir árekstur sem kom til vegna glannalegs aksturs Valtteri Bottas, sem er liðsfélagi Hamilton hjá Mercedes. Hafði áreksturinn til að mynda áhrif á framgöngu Verstappen sem náði þó að klára keppnina við illan leik og koma tíundi í mark. Meðal þeirra sem þurfti að ljúka keppni var Charles LeClerc á Ferrari og var hann augljóslega ekki sáttur við málavexti. Nice bowling game. So frustrating.— Charles Leclerc (@Charles_Leclerc) August 1, 2021 Það var hins vegar Frakkinn Esteban Ocon sem stal senunni og vann sinn fyrsta sigur í Formúla 1. Sebastian Vettel varð annar og Lewis Hamilton þriðji. Winner number 1 1 1 in F1 history#HungarianGP #F1 pic.twitter.com/01Z2icAYTG— Formula 1 (@F1) August 1, 2021 Formúla Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Lewis Hamilton og Max Verstappen heyja harða baráttu um heimsmeistaratitilinn en sá fyrrnefndi var á ráspól í dag. Strax í fyrstu beygju dró til tíðinda þegar fimm ökuþórar luku keppni eftir árekstur sem kom til vegna glannalegs aksturs Valtteri Bottas, sem er liðsfélagi Hamilton hjá Mercedes. Hafði áreksturinn til að mynda áhrif á framgöngu Verstappen sem náði þó að klára keppnina við illan leik og koma tíundi í mark. Meðal þeirra sem þurfti að ljúka keppni var Charles LeClerc á Ferrari og var hann augljóslega ekki sáttur við málavexti. Nice bowling game. So frustrating.— Charles Leclerc (@Charles_Leclerc) August 1, 2021 Það var hins vegar Frakkinn Esteban Ocon sem stal senunni og vann sinn fyrsta sigur í Formúla 1. Sebastian Vettel varð annar og Lewis Hamilton þriðji. Winner number 1 1 1 in F1 history#HungarianGP #F1 pic.twitter.com/01Z2icAYTG— Formula 1 (@F1) August 1, 2021
Formúla Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn