Rannveig og Þorbergur Ingi sigruðu Súlur Vertical Ultra Árni Sæberg skrifar 31. júlí 2021 22:07 Rannveig Oddsdóttir og Þorbergur Ingi Jónsson urðu hlutskörpust í 55 kílómetra hlaupi. Akureyri.net/Skapti Hallgrímsson Fjallahlaupið Súlur Vertical var haldið við frábærar aðstæður á Akureyri í dag. Gerðar voru töluverðar breytingar á upphaflegum áætlunum og víðtækar ráðstafanir viðhafðar til að fylgja sóttvarnareglum og tryggja öryggi keppenda og starfsfólks. Keppt var í þremur vegalengdum sem allar hófust í Kjarnaskógi og lauk í miðbæ Akureyrar. Samtals voru keppendur um fjögur hundruð talsins sem fóru af stað í sjö hópum á mismunandi tímum. Um sex hundruð keppendur voru upphaflega skráðir til leiks, en forföll urðu vegna Covid-19. Fyrstu hlauparar hófu keppni klukkan sjö í morgun og síðasti hópur var ræstur um hádegi. Ræst var út í Kjarnaskógi.Aðsend/Hörður Geirsson Framkvæmd hlaupsins gekk í öllum meginatriðum samkvæmt áætlun. Veðrið lék við hlaupara og starfsfólk og má segja að allar aðstæður hafi verið eins og best verður á kosið. Að þessu sinni var í fyrsta sinn keppt í 55 kílómetra Ultra vegalengd með 3.000 metra hækkun þar sem meðal annars var farið upp á bæjarfjöllin Súlur og Hlíðarfjall. Fyrst kvenna í mark í þessari vegalengd var Rannveig Oddsdóttir en Þorbergur Ingi Jónsson var fyrstur karla. Elísabet Margeirsdóttir sigraði 28 km hlaupið í kvennaflokki og Halldór Hermann Jónsson í karlaflokki. Í 18 km hlaupinu var það Gígja Björnsdóttir sem kom, sá og sigraði kvennaflokkinn og í karlaflokki kom Einar Árni Gíslason fyrstur í mark Hlaup Akureyri Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Keppt var í þremur vegalengdum sem allar hófust í Kjarnaskógi og lauk í miðbæ Akureyrar. Samtals voru keppendur um fjögur hundruð talsins sem fóru af stað í sjö hópum á mismunandi tímum. Um sex hundruð keppendur voru upphaflega skráðir til leiks, en forföll urðu vegna Covid-19. Fyrstu hlauparar hófu keppni klukkan sjö í morgun og síðasti hópur var ræstur um hádegi. Ræst var út í Kjarnaskógi.Aðsend/Hörður Geirsson Framkvæmd hlaupsins gekk í öllum meginatriðum samkvæmt áætlun. Veðrið lék við hlaupara og starfsfólk og má segja að allar aðstæður hafi verið eins og best verður á kosið. Að þessu sinni var í fyrsta sinn keppt í 55 kílómetra Ultra vegalengd með 3.000 metra hækkun þar sem meðal annars var farið upp á bæjarfjöllin Súlur og Hlíðarfjall. Fyrst kvenna í mark í þessari vegalengd var Rannveig Oddsdóttir en Þorbergur Ingi Jónsson var fyrstur karla. Elísabet Margeirsdóttir sigraði 28 km hlaupið í kvennaflokki og Halldór Hermann Jónsson í karlaflokki. Í 18 km hlaupinu var það Gígja Björnsdóttir sem kom, sá og sigraði kvennaflokkinn og í karlaflokki kom Einar Árni Gíslason fyrstur í mark
Hlaup Akureyri Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira