Golfklúbbur Reykjavíkur Íslandsmeistari í karla- og kvennaflokki Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. júlí 2021 08:01 Kvennalið GR lyftir bikarnum. Mynd/Golf.is Golfklúbbur Reykjavíkur, GR, fagnaði í gær tvöföldum sigri á Íslandsmóti golfklúbba. Þetta var 24. titill karlaliðsins og kvennaliðið var að vinna titilinn í 22. sinn. Leikið var á tveimur keppnisvöllum eins og seinustu tvö ár, en keppt var á Hlíðavelli í Mosfellsbæ og á Korpúlfsstaðavelli. GR hafði betur gegn Golfklúbbi Mosfellsbæjar í kvennaflokki með þremur og hálfum vinningi gegn einum og hálfum. Golfklúbbur Akureyrar lenti í þriðja sæti eftir að hafa haft betur gegn Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. GR fagnaði sigri í karlaflokki með þremur vinningum gegn tveimur í viðureign sinni við Golklúbb Kópavogs og Garðabæjar. Golfklúbbur Selfoss lenti í þriðja sæti á kostnað Golfklúbbs Vestmannaeyja. Golfklúbburinn Oddur féll úr 1. deild kvennamegin, en í karlaflokki var það Golfklúbburinn Keilir sem féll. Golf Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Leikið var á tveimur keppnisvöllum eins og seinustu tvö ár, en keppt var á Hlíðavelli í Mosfellsbæ og á Korpúlfsstaðavelli. GR hafði betur gegn Golfklúbbi Mosfellsbæjar í kvennaflokki með þremur og hálfum vinningi gegn einum og hálfum. Golfklúbbur Akureyrar lenti í þriðja sæti eftir að hafa haft betur gegn Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. GR fagnaði sigri í karlaflokki með þremur vinningum gegn tveimur í viðureign sinni við Golklúbb Kópavogs og Garðabæjar. Golfklúbbur Selfoss lenti í þriðja sæti á kostnað Golfklúbbs Vestmannaeyja. Golfklúbburinn Oddur féll úr 1. deild kvennamegin, en í karlaflokki var það Golfklúbburinn Keilir sem féll.
Golf Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira