Svekkjandi tap í fyrsta leik Guðlaugs Victors Valur Páll Eiríksson skrifar 23. júlí 2021 20:30 Guðlaugur Victor og hans menn byrja ekki vel í nýrri deild. Joris Verwijst/BSR Agency/Getty Images Íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson spilaði sinn fyrsta deildarleik fyrir Schalke 04 er liðið tapaði 3-1 Hamburger SV í fyrstu umferð þýsku B-deildarinnar í fótbolta í Gelsenkirchen í kvöld. Varamenn Hamburgar reyndust þeirra liði vel á lokakaflanum. Guðlaugur Victor skipti til Schalke í sumar frá Darmstadt og byrjaði leikinn sem djúpur miðjumaður hjá liði Schalke sem féll úr úrvalsdeildinni síðasta vor. Andstæðingurinn var Hamburgar SV, en um er að ræða tvö sögufræg þýsk félög sem bæði stefna ótrauð upp í efstu deild að ári. Schalke byrjaði betur í Gelsenkirchen í kvöld þar sem framherjinn Simon Terodde kom liðinu í forystu með laglegri afgreiðslu eftir að hafa sloppið í gegn eftir skyndisókn á 7. mínútu. Markið var upprunalega dæmt af vegna rangstöðu en því var snúið við eftir endurskoðun myndbandsdómara. Robert Glatzel, framherji HSV, sem kom frá velska liðinu Cardiff City í sumar, fékk tækifæri til að skora í sínum fyrsta leik fyrir félagið þegar liðið fékk vítaspyrnu á 28. mínútu. Hann lét hins vegar Michael Langer, markvörð Schalke, verja frá sér. 1-0 stóð í hléi en Glatzel gerði hins vegar upp fyrir mistökin snemma í síðari hálfleik þegar hann jafnaði metin er hann fylgdi eftir aukaspyrnu liðsfélaga síns sem Langer varði fyrir fætur hans. Allt virtist stefna í jafntefli en á 86. mínútu skoraði varamaðurinn Moritz Heyer annað mark HSV þar sem dekkning Schalke í teignum klikkaði og hann lagði boltann laglega af stuttu færi í netið. Schalke komst í tvígang nærri því að jafna í kjölfarið en Daniel Heuer Fernandes markmaður HSV varði vel. Hamburg fór eftir það í skyndisókn og Gambíumaðurinn Bakery Jatta, annar varamaður, skoraði frá markteig eftir fyrirgjöf frá vinstri til að innsigla 3-1 sigur Hamborgara. Guðlaugur Victor spilaði allan leikinn á miðju Schalke í kvöld. Þýski boltinn Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjá meira
Guðlaugur Victor skipti til Schalke í sumar frá Darmstadt og byrjaði leikinn sem djúpur miðjumaður hjá liði Schalke sem féll úr úrvalsdeildinni síðasta vor. Andstæðingurinn var Hamburgar SV, en um er að ræða tvö sögufræg þýsk félög sem bæði stefna ótrauð upp í efstu deild að ári. Schalke byrjaði betur í Gelsenkirchen í kvöld þar sem framherjinn Simon Terodde kom liðinu í forystu með laglegri afgreiðslu eftir að hafa sloppið í gegn eftir skyndisókn á 7. mínútu. Markið var upprunalega dæmt af vegna rangstöðu en því var snúið við eftir endurskoðun myndbandsdómara. Robert Glatzel, framherji HSV, sem kom frá velska liðinu Cardiff City í sumar, fékk tækifæri til að skora í sínum fyrsta leik fyrir félagið þegar liðið fékk vítaspyrnu á 28. mínútu. Hann lét hins vegar Michael Langer, markvörð Schalke, verja frá sér. 1-0 stóð í hléi en Glatzel gerði hins vegar upp fyrir mistökin snemma í síðari hálfleik þegar hann jafnaði metin er hann fylgdi eftir aukaspyrnu liðsfélaga síns sem Langer varði fyrir fætur hans. Allt virtist stefna í jafntefli en á 86. mínútu skoraði varamaðurinn Moritz Heyer annað mark HSV þar sem dekkning Schalke í teignum klikkaði og hann lagði boltann laglega af stuttu færi í netið. Schalke komst í tvígang nærri því að jafna í kjölfarið en Daniel Heuer Fernandes markmaður HSV varði vel. Hamburg fór eftir það í skyndisókn og Gambíumaðurinn Bakery Jatta, annar varamaður, skoraði frá markteig eftir fyrirgjöf frá vinstri til að innsigla 3-1 sigur Hamborgara. Guðlaugur Victor spilaði allan leikinn á miðju Schalke í kvöld.
Þýski boltinn Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjá meira