Við greinum frá nýjustu upplýsingum sem fram komu á upplýsingafundi fyrir hádegið en þar sagði sóttvarnalæknir meðal annars að hann væri með tilbúnar tillögur um að herða á aðgerðum hér innanlands.
Að auki fjöllum við um hryðjuverkaárásirnar í Osló og Útey í Noregi en tíu ár eru í dag frá því þær voru gerðar.
Myndbandaspilari er að hlaða.