Steven Lennon fyrsti Skotinn til að skora í Meistaradeildinni, Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. júlí 2021 22:00 Steven Lennon skoraði öll þrjú mörk FH í einvíginu gegn Sligo Rovers. Hér fagnar hann fyrra marki sínu í kvöld. Eóin Noonan/Sportsfile via Getty Images Stevern Lennon, leikmaður FH, varð fyrsti Skotinn til að skora í Meistaradeild Evrópu, Evrópudeildinni og nýstofnaðri Sambandsdeild Evrópu þegar hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri FH gegn Sligo Rovers í fyrri leik liðanna í Kaplakrika á dögunum. Lennon hefur skorað tvö mörk í Meistaradeildinni, bæði fyrir FH. Það fyrra kom árið 2016 gegn sínum gömlu félögum í Dundalk, og það seinna gegn færeyska liðinu Víking tveim árum seinna. Þá hefur hann skorað þrjú mörk í Evrópudeildinni og hafa þau einnig öll komið fyrir FH. Það fyrsta var gegn sænska liðinu Elfsborg fyrir sjö árum, annað gegn SJK Seinäjoki frá Finnlandi ári seinna og það þriðja gegn FC Lahti, einnig frá Finnlandi. Markið sem Lennon skoraði gegn Sligo Rovers í seinustu viku gerir það að verkum að han ner fyrsti Skotinn til að skora í öllum þessum þrem stærstu keppnum Evrópu. Lennon bætti svo um betur og skoraði tvö mörk í kvöld, og er því kominn með þrjú mörk í Sambandsdeild Evrópu. Sligo Rovers face FH at 6pm, a @StevenLennon_7 goal down from the away leg.This header made Lennon the 1st to score in the @ChampionsLeague @EuropaLeague & the newly formed Europa Conference. pic.twitter.com/VipU5BGAhC— ScotsAbroadPod (@ScotsAbroadPod) July 15, 2021 Sambandsdeild Evrópu FH Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Lennon hefur skorað tvö mörk í Meistaradeildinni, bæði fyrir FH. Það fyrra kom árið 2016 gegn sínum gömlu félögum í Dundalk, og það seinna gegn færeyska liðinu Víking tveim árum seinna. Þá hefur hann skorað þrjú mörk í Evrópudeildinni og hafa þau einnig öll komið fyrir FH. Það fyrsta var gegn sænska liðinu Elfsborg fyrir sjö árum, annað gegn SJK Seinäjoki frá Finnlandi ári seinna og það þriðja gegn FC Lahti, einnig frá Finnlandi. Markið sem Lennon skoraði gegn Sligo Rovers í seinustu viku gerir það að verkum að han ner fyrsti Skotinn til að skora í öllum þessum þrem stærstu keppnum Evrópu. Lennon bætti svo um betur og skoraði tvö mörk í kvöld, og er því kominn með þrjú mörk í Sambandsdeild Evrópu. Sligo Rovers face FH at 6pm, a @StevenLennon_7 goal down from the away leg.This header made Lennon the 1st to score in the @ChampionsLeague @EuropaLeague & the newly formed Europa Conference. pic.twitter.com/VipU5BGAhC— ScotsAbroadPod (@ScotsAbroadPod) July 15, 2021
Sambandsdeild Evrópu FH Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira