FH-ingar eru komnir áfram í Sambandsdeildinni og mæta Rosenborg Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. júlí 2021 19:02 Stven Lennon skoraði öll þrjú mörk FH-inga í einvíginu gegn Sligo Rovers. Vísir/Bára FH-ingar eru komnir í aðra umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir 2-1 útisigur gegn Sligo Rovers frá Írlandi. FH vann fyrri leikinn 1-0 á heimavelli og samanlagt því 3-1. Leikurinn fór nokkuð rólega af stað, en það voru heimamenn í Sligo sem héldu boltanum betur. Þegar líða fór á fyrri hálfleikinn sköpuðu þeir sér nokkur ágætis færi. Þrátt fyrir það voru það FH-ingar sem voru fyrri til að finna netmöskvana. Vuk Oskar Dimitrijevictók þá aukaspyrnu utan af kanti sem Sligo menn náðu ekki að hreinsa almennilega frá. Boltinn datt fyrir fætur Steven Lennon sem kláraði færið vel og kom FH-ingum í forystu aðeins rétt rúmri mínútu fyrir hálfleik. Seinni hálfleikur var ekki nema tveggja mínútna gamall þegar að Jónatan Ingi Jónsson krækti í vítaspyrnu fyrir FH-inga. Steven Lennon fór á punktinn og skoraði af miklu öryggi sitt annað mark í leiknum, og það þriðja í einvíginu. Leikmenn Sligo Rovers þurftu því þrjú mörk til að knýja fram framlengingu. Þeir sköpuðu sér nokkur hálffæri, en það var ekki fyrr en að tæpar tíu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma sem að dró til tíðinda. Pétur Viðarsson braut þá af sér innan vítateigs og vítaspyrna dæmd. Johhny Kenny fór á punktinn og sendi Gunnar Nielsen í rangt horn. Nær komust Sligo Rovers eftir og 2-1 sigur FH-inga því staðreynd. Með 1-0 sigrinum á heimavelli unnu þeir því samanlagt 3-1 og eru á leið í aðra umferð Sambandsdeildarinnar þar sem að þeir mæta norska stórveldinu Rosenborg. Sambandsdeild Evrópu FH Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Sligo Rovers 1-0 | FH-ingar fara með yfirhöndina til Írlands FH-ingar unnu virkilega sterkan 1-0 sigur gegn Sligo Rovers frá Írlandi í Sambandsdeild Evrópu. Steven Lennon tryggði sigurinn með góðum skalla þegar um fimm mínútur voru til leiksloka. 8. júlí 2021 21:13 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Leikurinn fór nokkuð rólega af stað, en það voru heimamenn í Sligo sem héldu boltanum betur. Þegar líða fór á fyrri hálfleikinn sköpuðu þeir sér nokkur ágætis færi. Þrátt fyrir það voru það FH-ingar sem voru fyrri til að finna netmöskvana. Vuk Oskar Dimitrijevictók þá aukaspyrnu utan af kanti sem Sligo menn náðu ekki að hreinsa almennilega frá. Boltinn datt fyrir fætur Steven Lennon sem kláraði færið vel og kom FH-ingum í forystu aðeins rétt rúmri mínútu fyrir hálfleik. Seinni hálfleikur var ekki nema tveggja mínútna gamall þegar að Jónatan Ingi Jónsson krækti í vítaspyrnu fyrir FH-inga. Steven Lennon fór á punktinn og skoraði af miklu öryggi sitt annað mark í leiknum, og það þriðja í einvíginu. Leikmenn Sligo Rovers þurftu því þrjú mörk til að knýja fram framlengingu. Þeir sköpuðu sér nokkur hálffæri, en það var ekki fyrr en að tæpar tíu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma sem að dró til tíðinda. Pétur Viðarsson braut þá af sér innan vítateigs og vítaspyrna dæmd. Johhny Kenny fór á punktinn og sendi Gunnar Nielsen í rangt horn. Nær komust Sligo Rovers eftir og 2-1 sigur FH-inga því staðreynd. Með 1-0 sigrinum á heimavelli unnu þeir því samanlagt 3-1 og eru á leið í aðra umferð Sambandsdeildarinnar þar sem að þeir mæta norska stórveldinu Rosenborg.
Sambandsdeild Evrópu FH Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Sligo Rovers 1-0 | FH-ingar fara með yfirhöndina til Írlands FH-ingar unnu virkilega sterkan 1-0 sigur gegn Sligo Rovers frá Írlandi í Sambandsdeild Evrópu. Steven Lennon tryggði sigurinn með góðum skalla þegar um fimm mínútur voru til leiksloka. 8. júlí 2021 21:13 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH - Sligo Rovers 1-0 | FH-ingar fara með yfirhöndina til Írlands FH-ingar unnu virkilega sterkan 1-0 sigur gegn Sligo Rovers frá Írlandi í Sambandsdeild Evrópu. Steven Lennon tryggði sigurinn með góðum skalla þegar um fimm mínútur voru til leiksloka. 8. júlí 2021 21:13