FH-ingar eru komnir áfram í Sambandsdeildinni og mæta Rosenborg Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. júlí 2021 19:02 Stven Lennon skoraði öll þrjú mörk FH-inga í einvíginu gegn Sligo Rovers. Vísir/Bára FH-ingar eru komnir í aðra umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir 2-1 útisigur gegn Sligo Rovers frá Írlandi. FH vann fyrri leikinn 1-0 á heimavelli og samanlagt því 3-1. Leikurinn fór nokkuð rólega af stað, en það voru heimamenn í Sligo sem héldu boltanum betur. Þegar líða fór á fyrri hálfleikinn sköpuðu þeir sér nokkur ágætis færi. Þrátt fyrir það voru það FH-ingar sem voru fyrri til að finna netmöskvana. Vuk Oskar Dimitrijevictók þá aukaspyrnu utan af kanti sem Sligo menn náðu ekki að hreinsa almennilega frá. Boltinn datt fyrir fætur Steven Lennon sem kláraði færið vel og kom FH-ingum í forystu aðeins rétt rúmri mínútu fyrir hálfleik. Seinni hálfleikur var ekki nema tveggja mínútna gamall þegar að Jónatan Ingi Jónsson krækti í vítaspyrnu fyrir FH-inga. Steven Lennon fór á punktinn og skoraði af miklu öryggi sitt annað mark í leiknum, og það þriðja í einvíginu. Leikmenn Sligo Rovers þurftu því þrjú mörk til að knýja fram framlengingu. Þeir sköpuðu sér nokkur hálffæri, en það var ekki fyrr en að tæpar tíu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma sem að dró til tíðinda. Pétur Viðarsson braut þá af sér innan vítateigs og vítaspyrna dæmd. Johhny Kenny fór á punktinn og sendi Gunnar Nielsen í rangt horn. Nær komust Sligo Rovers eftir og 2-1 sigur FH-inga því staðreynd. Með 1-0 sigrinum á heimavelli unnu þeir því samanlagt 3-1 og eru á leið í aðra umferð Sambandsdeildarinnar þar sem að þeir mæta norska stórveldinu Rosenborg. Sambandsdeild Evrópu FH Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Sligo Rovers 1-0 | FH-ingar fara með yfirhöndina til Írlands FH-ingar unnu virkilega sterkan 1-0 sigur gegn Sligo Rovers frá Írlandi í Sambandsdeild Evrópu. Steven Lennon tryggði sigurinn með góðum skalla þegar um fimm mínútur voru til leiksloka. 8. júlí 2021 21:13 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Sjá meira
Leikurinn fór nokkuð rólega af stað, en það voru heimamenn í Sligo sem héldu boltanum betur. Þegar líða fór á fyrri hálfleikinn sköpuðu þeir sér nokkur ágætis færi. Þrátt fyrir það voru það FH-ingar sem voru fyrri til að finna netmöskvana. Vuk Oskar Dimitrijevictók þá aukaspyrnu utan af kanti sem Sligo menn náðu ekki að hreinsa almennilega frá. Boltinn datt fyrir fætur Steven Lennon sem kláraði færið vel og kom FH-ingum í forystu aðeins rétt rúmri mínútu fyrir hálfleik. Seinni hálfleikur var ekki nema tveggja mínútna gamall þegar að Jónatan Ingi Jónsson krækti í vítaspyrnu fyrir FH-inga. Steven Lennon fór á punktinn og skoraði af miklu öryggi sitt annað mark í leiknum, og það þriðja í einvíginu. Leikmenn Sligo Rovers þurftu því þrjú mörk til að knýja fram framlengingu. Þeir sköpuðu sér nokkur hálffæri, en það var ekki fyrr en að tæpar tíu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma sem að dró til tíðinda. Pétur Viðarsson braut þá af sér innan vítateigs og vítaspyrna dæmd. Johhny Kenny fór á punktinn og sendi Gunnar Nielsen í rangt horn. Nær komust Sligo Rovers eftir og 2-1 sigur FH-inga því staðreynd. Með 1-0 sigrinum á heimavelli unnu þeir því samanlagt 3-1 og eru á leið í aðra umferð Sambandsdeildarinnar þar sem að þeir mæta norska stórveldinu Rosenborg.
Sambandsdeild Evrópu FH Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Sligo Rovers 1-0 | FH-ingar fara með yfirhöndina til Írlands FH-ingar unnu virkilega sterkan 1-0 sigur gegn Sligo Rovers frá Írlandi í Sambandsdeild Evrópu. Steven Lennon tryggði sigurinn með góðum skalla þegar um fimm mínútur voru til leiksloka. 8. júlí 2021 21:13 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH - Sligo Rovers 1-0 | FH-ingar fara með yfirhöndina til Írlands FH-ingar unnu virkilega sterkan 1-0 sigur gegn Sligo Rovers frá Írlandi í Sambandsdeild Evrópu. Steven Lennon tryggði sigurinn með góðum skalla þegar um fimm mínútur voru til leiksloka. 8. júlí 2021 21:13