Rigning á Akureyri Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. júlí 2021 16:30 Þetta niðurfall hefur ekki haft mikið að gera undanfarin mánuð eða svo, þangað til í dag. Vísir/Tryggvi Akureyringum hefur ef til vill brugðið í brún þegar þeir litu út um gluggann í dag. Sólargeislunum sem dansað hafa í Eyjafirði nær sleitulaust í mánuð hefur verið skipt út fyrir rigningardropa. Samkvæmt úttekt staðarmiðilsins Akureyri.net hefur ekki rignt að ráði á Akureyri í heilan mánuð, eða frá 14. júní síðastliðnum, og að raunar sé það skjalfest frá Veðurstofunni að úrkoman síðustu tuttugu daga hafi verið heilir 0,0 millimetrar. Sem sagt ekki dropi, þangað til í dag. Sumum finnst rigningin því ef til vill kærkomin, enda er gróður víða farinn að skrælna í bænum. Á vef Veðurstofunnar má einnig sjá að víða á landinu er rigningarlegt í dag, en allvíða er súld eða rigning. Veðurhorfur á landinu Snýst í vestan og suðvestan 5-13 m/s með skúrum, en hægari NA-til. Gengur í vestan 10-18 SA-til í kvöld og snarpar vindhviður við fjöll þar. Hiti 7 til 17 stig, hlýjast fyrir austan. Suðlæg átt, 5-13 m/s á morgun og allvíða dálítil rigning eða súld, en lengst af bjart N- og A-lands. Hiti 9 til 22 stig, hlýjast NA-til. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Suðvestlæg átt, 5-13 m/s. Rigning eða súld með köflum og skúrir seinnipartinn, en víða bjartviðri eystra. Hiti 9 til 20, hlýjast NA-til. Á laugardag: Vestlæg átt, 3-10 m/s, skýjað með köflum og úrkomulítið, en léttskýjað SA-lands. Léttir víða til seinnipartinn. Hiti 9 til 20 stig, hlýjast á SA-landi. Á sunnudag, mánudag og þriðjudag: Líklega suðvestanátt með þokusúld á V-verðu landinu, en annars bjart og mjög hlýtt veður. Veður Akureyri Tengdar fréttir Ferðamenn fylgist með veðurspá næstu daga Suðlægar og suðvestlægar áttir munu ráða ríkjum hér á landi, og valda vætu á sunnan- og vestanverðu landinu í dag. Áfram má gera ráð fyrir ágætisveðri á Norður- og Austurlandi, þar sem verður úrkomulítið og talsvert sólskin með tilheyrandi hlýindum. 13. júlí 2021 06:37 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Fleiri fréttir Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Sjá meira
Samkvæmt úttekt staðarmiðilsins Akureyri.net hefur ekki rignt að ráði á Akureyri í heilan mánuð, eða frá 14. júní síðastliðnum, og að raunar sé það skjalfest frá Veðurstofunni að úrkoman síðustu tuttugu daga hafi verið heilir 0,0 millimetrar. Sem sagt ekki dropi, þangað til í dag. Sumum finnst rigningin því ef til vill kærkomin, enda er gróður víða farinn að skrælna í bænum. Á vef Veðurstofunnar má einnig sjá að víða á landinu er rigningarlegt í dag, en allvíða er súld eða rigning. Veðurhorfur á landinu Snýst í vestan og suðvestan 5-13 m/s með skúrum, en hægari NA-til. Gengur í vestan 10-18 SA-til í kvöld og snarpar vindhviður við fjöll þar. Hiti 7 til 17 stig, hlýjast fyrir austan. Suðlæg átt, 5-13 m/s á morgun og allvíða dálítil rigning eða súld, en lengst af bjart N- og A-lands. Hiti 9 til 22 stig, hlýjast NA-til. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Suðvestlæg átt, 5-13 m/s. Rigning eða súld með köflum og skúrir seinnipartinn, en víða bjartviðri eystra. Hiti 9 til 20, hlýjast NA-til. Á laugardag: Vestlæg átt, 3-10 m/s, skýjað með köflum og úrkomulítið, en léttskýjað SA-lands. Léttir víða til seinnipartinn. Hiti 9 til 20 stig, hlýjast á SA-landi. Á sunnudag, mánudag og þriðjudag: Líklega suðvestanátt með þokusúld á V-verðu landinu, en annars bjart og mjög hlýtt veður.
Veður Akureyri Tengdar fréttir Ferðamenn fylgist með veðurspá næstu daga Suðlægar og suðvestlægar áttir munu ráða ríkjum hér á landi, og valda vætu á sunnan- og vestanverðu landinu í dag. Áfram má gera ráð fyrir ágætisveðri á Norður- og Austurlandi, þar sem verður úrkomulítið og talsvert sólskin með tilheyrandi hlýindum. 13. júlí 2021 06:37 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Fleiri fréttir Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Sjá meira
Ferðamenn fylgist með veðurspá næstu daga Suðlægar og suðvestlægar áttir munu ráða ríkjum hér á landi, og valda vætu á sunnan- og vestanverðu landinu í dag. Áfram má gera ráð fyrir ágætisveðri á Norður- og Austurlandi, þar sem verður úrkomulítið og talsvert sólskin með tilheyrandi hlýindum. 13. júlí 2021 06:37
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent