Reyndu að ryðja sér leið inn á leikvanginn Samúel Karl Ólason skrifar 11. júlí 2021 18:01 Mikil ölvun og læti hafa verið í London í dag. EPA/JOSHUA BRATT Allt að hundrað manns ruddu sér leið í gegnum vegatálma við Wembley-leikvanginum og reyndu að ryðja sér leið inn á leikvanginn sjálfan. Úrslitaleikur Evrópumótsins milli Englands og Ítalíu fer fram á vellinum í kvöld en fólkið mun hafa reynt að ryðja sér leið inn eftir klukkan fimm í dag. Sky News hefur eftir blaðamanni Daily Mail að minnst tveir hópar aðdáenda hafi reynt að komast inn á leikvanginn. Þó er haft eftir talsmanni leikvangsins að engum miðalausum hafi tekist að komast inn á völlinn. Gæslumenn leikvangsins hafi tekist að koma í veg fyrir það með aðstoð lögreglu. Hér má sjá tvö myndbönd af atvikinu. Fans (presumably without tickets!) charging through barriers to get into Wembley #eng #ITAENG #EURO2020 pic.twitter.com/5gJIOfgnB1— Peter Smith (@psmithXI) July 11, 2021 We witnessed this and I stepped away just in time. If this is even crossing your mind, don t. You don t get far. Please don t ruin it for everyone at Wembley. pic.twitter.com/CoNx4U4CHb— Michelle Owen (@MichelleOwen7) July 11, 2021 Þúsundir manna hafa komið saman við Wembley frá því í morgun. Fregnir hafa borist af mikilli ölvun við leikvanginn og hafa fjölmörg myndbönd af slagsmálum, fólki kasta flöskum og öðrum látum vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Lögrlegan í London segir lögreglujóna hafa verið undir miklu álagi í dag. At the end of this mess on the right pic.twitter.com/rg8bKc52je— Mathew (@Mathew_scfc) July 11, 2021 | NEW: Bottles and Missiles being thrown Bottles thrown at Leicester Square, London pic.twitter.com/bwa2by3XKT— News For All (@NewsForAllUK) July 11, 2021 | NEW: More scenes from London:pic.twitter.com/wWd6l7OjWd— News For All (@NewsForAllUK) July 11, 2021 | NEW: You can shove that Lamborghini up your arse pic.twitter.com/5hUYToIg4v— News For All (@NewsForAllUK) July 11, 2021 Bretland England Ítalía EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Í beinni: Ítalía - England | Hungurmorða Englendingar gegn Ítölum sem muna ekki hvernig er að tapa Úrslitaleikur Evrópumótsins í fótbolta er á Wembley þar sem Ítalía og England leika til þrautar. Leikurinn er klukkan 19 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 EM. 11. júlí 2021 18:00 Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Óbreytt hjá Ítölum en Trippier kemur inn hjá Englandi Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, gerir eina breytingu á liði sínu frá sigrinum á Dönum í undanúrslitum EM fyrir úrslitaleikinn við Ítali í kvöld. Ítalir eru með óbreytt lið frá sigri sínum á Spáni. 11. júlí 2021 17:45 Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira
Sky News hefur eftir blaðamanni Daily Mail að minnst tveir hópar aðdáenda hafi reynt að komast inn á leikvanginn. Þó er haft eftir talsmanni leikvangsins að engum miðalausum hafi tekist að komast inn á völlinn. Gæslumenn leikvangsins hafi tekist að koma í veg fyrir það með aðstoð lögreglu. Hér má sjá tvö myndbönd af atvikinu. Fans (presumably without tickets!) charging through barriers to get into Wembley #eng #ITAENG #EURO2020 pic.twitter.com/5gJIOfgnB1— Peter Smith (@psmithXI) July 11, 2021 We witnessed this and I stepped away just in time. If this is even crossing your mind, don t. You don t get far. Please don t ruin it for everyone at Wembley. pic.twitter.com/CoNx4U4CHb— Michelle Owen (@MichelleOwen7) July 11, 2021 Þúsundir manna hafa komið saman við Wembley frá því í morgun. Fregnir hafa borist af mikilli ölvun við leikvanginn og hafa fjölmörg myndbönd af slagsmálum, fólki kasta flöskum og öðrum látum vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Lögrlegan í London segir lögreglujóna hafa verið undir miklu álagi í dag. At the end of this mess on the right pic.twitter.com/rg8bKc52je— Mathew (@Mathew_scfc) July 11, 2021 | NEW: Bottles and Missiles being thrown Bottles thrown at Leicester Square, London pic.twitter.com/bwa2by3XKT— News For All (@NewsForAllUK) July 11, 2021 | NEW: More scenes from London:pic.twitter.com/wWd6l7OjWd— News For All (@NewsForAllUK) July 11, 2021 | NEW: You can shove that Lamborghini up your arse pic.twitter.com/5hUYToIg4v— News For All (@NewsForAllUK) July 11, 2021
Bretland England Ítalía EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Í beinni: Ítalía - England | Hungurmorða Englendingar gegn Ítölum sem muna ekki hvernig er að tapa Úrslitaleikur Evrópumótsins í fótbolta er á Wembley þar sem Ítalía og England leika til þrautar. Leikurinn er klukkan 19 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 EM. 11. júlí 2021 18:00 Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Óbreytt hjá Ítölum en Trippier kemur inn hjá Englandi Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, gerir eina breytingu á liði sínu frá sigrinum á Dönum í undanúrslitum EM fyrir úrslitaleikinn við Ítali í kvöld. Ítalir eru með óbreytt lið frá sigri sínum á Spáni. 11. júlí 2021 17:45 Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira
Í beinni: Ítalía - England | Hungurmorða Englendingar gegn Ítölum sem muna ekki hvernig er að tapa Úrslitaleikur Evrópumótsins í fótbolta er á Wembley þar sem Ítalía og England leika til þrautar. Leikurinn er klukkan 19 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 EM. 11. júlí 2021 18:00
Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Óbreytt hjá Ítölum en Trippier kemur inn hjá Englandi Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, gerir eina breytingu á liði sínu frá sigrinum á Dönum í undanúrslitum EM fyrir úrslitaleikinn við Ítali í kvöld. Ítalir eru með óbreytt lið frá sigri sínum á Spáni. 11. júlí 2021 17:45