Sjáðu markið: Kolbeinn skoraði í fyrsta sigrinum síðan í apríl Valur Páll Eiríksson skrifar 11. júlí 2021 17:30 Kolbeinn Sigþórsson skoraði í langþráðum sigri Gautaborgar. fotbollskanalen.se Kolbeinn Sigþórsson var á skotskónum í 3-2 sigri Gautaborgar á Östersunds í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Gautaborg hafði aðeins unnið einn leik fram að leik dagsins. Gautaborg hefur verið í botnbaráttu það sem af er tímabili en liðið var með níu stig í 12. sæti deildarinnar fyrir leik dagsins, aðeins stigi frá fallsæti. Eini deildarsigur liðsins hafði komið þann 19. apríl, en síðan hafði liðið spilað sjö leiki án sigurs í deildinni. Liðinu tókst hins vegar að binda enda á þá sigurlausu hrinu í dag. Kolbeinn Sigþórsson kom liðinu á bragðið eftir aðeins tólf mínútna leik þegar hann fylgdi eftir skoti Tobiasar Sana og skaut boltanum laglega með vinstri fæti upp í hornið fjær. Tidigt bortamål! Kolbeinn Sigþórsson sätter dit returen i kryssetSe matchen på https://t.co/U8GJcAsMFu pic.twitter.com/5zkPb46zuh— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 11, 2021 Sebastian Eriksson tvöfaldaði svo forystu Gautaborgar skömmu fyrir leikhlé. 2-0 stóð í hléi en Francis Jno-Baptiste minnkaði muninn fyrir heimamenn í Österstunds á 57. mínútu. Skömmu áður hafði Kolbeini verið skipt af velli fyrir Robin Söder, en sá fór langt með að tryggja sigurinn er hann kom Gautaborg 3-1 yfir tólf mínútum fyrir leikslok. Simon Kroon setti spennu í leikinn með öðru marki Östersunds á 88. mínútu en Gautaborgarar kláruðu leikinn og unnu 3-2 útisigur. Aðeins stig aðskildi liðin fyrir leik dagsins en Gautaborg stekkur upp í 9. sæti deildarinnar með sigrinum þar sem liðið er með tólf stig. Östersunds er hins vegar í umspilssæti um fall, því fjórtánda í deildinni, aðeins fyrir ofan fallsæti á markatölu. Sænski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Gautaborg hefur verið í botnbaráttu það sem af er tímabili en liðið var með níu stig í 12. sæti deildarinnar fyrir leik dagsins, aðeins stigi frá fallsæti. Eini deildarsigur liðsins hafði komið þann 19. apríl, en síðan hafði liðið spilað sjö leiki án sigurs í deildinni. Liðinu tókst hins vegar að binda enda á þá sigurlausu hrinu í dag. Kolbeinn Sigþórsson kom liðinu á bragðið eftir aðeins tólf mínútna leik þegar hann fylgdi eftir skoti Tobiasar Sana og skaut boltanum laglega með vinstri fæti upp í hornið fjær. Tidigt bortamål! Kolbeinn Sigþórsson sätter dit returen i kryssetSe matchen på https://t.co/U8GJcAsMFu pic.twitter.com/5zkPb46zuh— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 11, 2021 Sebastian Eriksson tvöfaldaði svo forystu Gautaborgar skömmu fyrir leikhlé. 2-0 stóð í hléi en Francis Jno-Baptiste minnkaði muninn fyrir heimamenn í Österstunds á 57. mínútu. Skömmu áður hafði Kolbeini verið skipt af velli fyrir Robin Söder, en sá fór langt með að tryggja sigurinn er hann kom Gautaborg 3-1 yfir tólf mínútum fyrir leikslok. Simon Kroon setti spennu í leikinn með öðru marki Östersunds á 88. mínútu en Gautaborgarar kláruðu leikinn og unnu 3-2 útisigur. Aðeins stig aðskildi liðin fyrir leik dagsins en Gautaborg stekkur upp í 9. sæti deildarinnar með sigrinum þar sem liðið er með tólf stig. Östersunds er hins vegar í umspilssæti um fall, því fjórtánda í deildinni, aðeins fyrir ofan fallsæti á markatölu.
Sænski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn