„Hann er frá Íslandi svo ég skil að honum finnist það“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júlí 2021 14:00 Maic Sema grínaðist með það að Ari Freyr væri ekki vanur hitanum. Norrköping Norrköping vann 1-0 útisigur á Mjällby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Leikurinn fór fram í 22 gráðu hita, eitthvað sem Ara Frey Skúlasyni, landsliðsmanni Íslands og leikmanni Norrköping, fannst einfaldlega of mikið. Maic Ndongala Namputu Sema, markaskorari IFK Norrköping, gantaðist með það í hálfleik hversu heitt það væri fyrir Ara Frey þar sem hann er ekki vanur svona hita. "Han är från Island så jag förstår att han tycker så!" Mike Semas svar till Ari Skulason som nästan tycker det är för varmt för att spela.Se matchen på https://t.co/U8GJcAsMFu pic.twitter.com/x1wtRU9pYQ— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 11, 2021 „Hann er frá Íslandi svo ég skil að honum finnist það,“ sagði Sema um kvartanir Ara vegna hita. Sema er fæddur og uppalinn í Svíþjóð en virtist ekki kippa sér jafn mikið yfir hitastiginu í Hällevik, þar sem leikurinn fór fram. Hinn 34 ára gamli Ari Freyr er uppalinn Valsari en hefur spilað víða á sínum ferli. Hann fór frá Val til Hollands, þaðan til Svíþjóðar, Belgíu og aftur til Svíþjóðar. Norrköping vann leikinn 1-0 þökk sé marki Sema þegar hann fylgdi eftir skoti Ísaks Bergmanns Jóhannessonar. Markið má sjá hér að neðan. Sema stångar in 0-1 till IFK Norrköping redan i den fjärde minuten!Se matchen på https://t.co/U8GJcAsMFu pic.twitter.com/oekPJrxL5e— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 11, 2021 Norrköping er í 3. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með 17 stig að loknum 10 leikjum. Sænski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Sjá meira
Maic Ndongala Namputu Sema, markaskorari IFK Norrköping, gantaðist með það í hálfleik hversu heitt það væri fyrir Ara Frey þar sem hann er ekki vanur svona hita. "Han är från Island så jag förstår att han tycker så!" Mike Semas svar till Ari Skulason som nästan tycker det är för varmt för att spela.Se matchen på https://t.co/U8GJcAsMFu pic.twitter.com/x1wtRU9pYQ— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 11, 2021 „Hann er frá Íslandi svo ég skil að honum finnist það,“ sagði Sema um kvartanir Ara vegna hita. Sema er fæddur og uppalinn í Svíþjóð en virtist ekki kippa sér jafn mikið yfir hitastiginu í Hällevik, þar sem leikurinn fór fram. Hinn 34 ára gamli Ari Freyr er uppalinn Valsari en hefur spilað víða á sínum ferli. Hann fór frá Val til Hollands, þaðan til Svíþjóðar, Belgíu og aftur til Svíþjóðar. Norrköping vann leikinn 1-0 þökk sé marki Sema þegar hann fylgdi eftir skoti Ísaks Bergmanns Jóhannessonar. Markið má sjá hér að neðan. Sema stångar in 0-1 till IFK Norrköping redan i den fjärde minuten!Se matchen på https://t.co/U8GJcAsMFu pic.twitter.com/oekPJrxL5e— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 11, 2021 Norrköping er í 3. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með 17 stig að loknum 10 leikjum.
Sænski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Sjá meira