Þá verður fjallað um eldgosið í Fagradalsfjalli er aftur farið að láta til sín taka af fullum krafti. Eldfjallafræðingur segir engin merki um að goslok séu í nánd.
Fjölskylduhátíðin Kótelettan er haldin hátíðleg á Selfossi í dag. Framkvæmdastjóri segir allt reynt til að forðast annað eins umferðaröngþveiti og síðast.
Við segjum einnig frá ástandinu á Vesturbakkanum.
Myndbandaspilari er að hlaða.