Fyrrum meistari á Mastersmótinu fékk fangelsisdóm Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2021 10:30 Angel Cabrera er eini Argentínumaðurinn sem hefur fengið að klæðast græna jakkanum. Getty/Harry How Argentínumaðurinn Angel Cabrera eyðir næstu árum á bak við lás og slá í heimalandi sínu. Cabrera, sem er orðinn 51 árs gamall, vann á sínum tíma bæði Mastersmótið og Opna bandaríska risamótið. Cabrera fékk tveggja ára fangelsisdóm fyrir að ráðast á fyrrum kærustu sína. Hann réðst á, ógnaði og áreitti Cecilia Torres Mana frá 2016 til 2018. Ángel Cabrera, a former Masters and U.S. Open champion, has been sentenced to two years in prison on assault charges against his former partner. https://t.co/lydYLVhgFS— AP Sports (@AP_Sports) July 8, 2021 Torres Mana er 37 ára gömul og því fjórtán árum yngri en hann. Hún lýsti ofbeldi Cabrera og vitni staðfestu frásögn hennar. Myndbönd úr öryggismyndavélum sýndu einnig framkomu Cabrera. Cabrera neitaði sök og lögfræðingur hans staðfesti að dómnum yrði áfrýjað. Cabrera vann Opna bandaríska mótið árið 2007 og endaði þá einu höggi á undan þeim Tiger Woods og Jim Furyk. Hann fylgdi því eftir með að vinna Mastersmótið árið 2009. Angel Cabrera has been sentenced to two years in prison on charges he assaulted his former partner: https://t.co/aW2cd447RB pic.twitter.com/Q4RWLOmlEg— Golf Digest (@GolfDigest) July 7, 2021 Golf Argentína Masters-mótið Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Manchester er heima“ Enski boltinn „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Sjá meira
Cabrera fékk tveggja ára fangelsisdóm fyrir að ráðast á fyrrum kærustu sína. Hann réðst á, ógnaði og áreitti Cecilia Torres Mana frá 2016 til 2018. Ángel Cabrera, a former Masters and U.S. Open champion, has been sentenced to two years in prison on assault charges against his former partner. https://t.co/lydYLVhgFS— AP Sports (@AP_Sports) July 8, 2021 Torres Mana er 37 ára gömul og því fjórtán árum yngri en hann. Hún lýsti ofbeldi Cabrera og vitni staðfestu frásögn hennar. Myndbönd úr öryggismyndavélum sýndu einnig framkomu Cabrera. Cabrera neitaði sök og lögfræðingur hans staðfesti að dómnum yrði áfrýjað. Cabrera vann Opna bandaríska mótið árið 2007 og endaði þá einu höggi á undan þeim Tiger Woods og Jim Furyk. Hann fylgdi því eftir með að vinna Mastersmótið árið 2009. Angel Cabrera has been sentenced to two years in prison on charges he assaulted his former partner: https://t.co/aW2cd447RB pic.twitter.com/Q4RWLOmlEg— Golf Digest (@GolfDigest) July 7, 2021
Golf Argentína Masters-mótið Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Manchester er heima“ Enski boltinn „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Sjá meira