Alfons lagði upp í tapi í Meistaradeildinni Valur Páll Eiríksson skrifar 7. júlí 2021 18:00 Alfons lagði upp mark í svekkjandi tapi. Getty Images/Boris Streubel Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt þurftu að þola 3-2 tap á heimavelli fyrir Póllandsmeisturum Legia Varsjá í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Alfons lagði upp í leiknum. Það fór erfiðlega af stað hjá Noregsmeisturunum í kvöld þar sem Brasilíumaðurinn Luquinhas skoraði fyrir Legia eftir aðeins tveggja mínútna leik. Mahir Emereli tvöfaldaði þá forskot pólska liðsins á 41. mínútu en Erik Botheim skoraði eftir stoðsendingu íslenska landsliðsmannsins Alfons Sampsted í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Emereli skoraði aftur á móti sitt annað mark er hann kom Legia 3-1 yfir eftir stundarfjórðungsleik í síðari hálfleik en varamaðurinn Pernambuco minnkaði muninn á 78. mínútu fyrir Bodö/Glimt. Annar varamaður, Morten Konradsen, fékk svo að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt skömmu síðar og luku leikmenn norska liðsins því leik einum færri. Alfons spilaði allan leikinn fyrir Bodö/Glimt sem þarf að vinna upp forskot Legia í síðari leik liðanna í Póllandi eftir viku. Fari svo að Bodö/Glimt tapi einvíginu við Legia mun norska liðið mæta tapliðinu úr einvígi Dinamo Zagreb og Vals. Það má því vel vera að Alfons mæti á Hlíðarenda, tapi bæði Valur og Bodö/Glimt sínum einvígjum. Norski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Sjá meira
Það fór erfiðlega af stað hjá Noregsmeisturunum í kvöld þar sem Brasilíumaðurinn Luquinhas skoraði fyrir Legia eftir aðeins tveggja mínútna leik. Mahir Emereli tvöfaldaði þá forskot pólska liðsins á 41. mínútu en Erik Botheim skoraði eftir stoðsendingu íslenska landsliðsmannsins Alfons Sampsted í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Emereli skoraði aftur á móti sitt annað mark er hann kom Legia 3-1 yfir eftir stundarfjórðungsleik í síðari hálfleik en varamaðurinn Pernambuco minnkaði muninn á 78. mínútu fyrir Bodö/Glimt. Annar varamaður, Morten Konradsen, fékk svo að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt skömmu síðar og luku leikmenn norska liðsins því leik einum færri. Alfons spilaði allan leikinn fyrir Bodö/Glimt sem þarf að vinna upp forskot Legia í síðari leik liðanna í Póllandi eftir viku. Fari svo að Bodö/Glimt tapi einvíginu við Legia mun norska liðið mæta tapliðinu úr einvígi Dinamo Zagreb og Vals. Það má því vel vera að Alfons mæti á Hlíðarenda, tapi bæði Valur og Bodö/Glimt sínum einvígjum.
Norski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Sjá meira