Listar VG í Reykjavíkurkjördæmum staðfestir Atli Ísleifsson skrifar 7. júlí 2021 07:55 Fólk á lista Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmi norður. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra leiðir listann. VG Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG, mun leiða framboðslista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður og Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra í Reykjavíkurkjördæmi suður. Framboðslistar Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur voru samþykktir með öllum greiddum atkvæðum á félagsfundi í gærkvöldi. Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingismaður, er í öðru sæti í Reykjavík norður og Eva Dögg Davíðsdóttir, doktorsnemi í umhverfis- og þróunarfræði, í því þriðja. Í Reykjavík suður er Orri Páll Jóhannsson, aðstoðarmaður umhverfis- og auðlindaráðherra og varaþingmaður VG í öðru sæti og Daníel E. Arnarson, framkvæmdastjóri Samtakanna ’78, í því þriðja. Sjá má lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum að neðan. Reykjavík norður 1. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG. 2. Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingiskona. 3. Eva Dögg Davíðsdóttir, doktorsnemi. 4. René Biasone, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun. 5. Andrés Skúlason, verkefnastjóri. 6. Álfheiður Ingadóttir, ritstjóri Náttúrufræðingsins. 7. Arnar Evgení Gunnarsson, þjónn. 8. Birna Björg Guðmundsdóttir, formaður Trans vina. 9. Ragnar Kjartansson, myndlistarmaður. 10. Hólmfríður Sigþórsdóttir, framhaldsskólakennari. 11. Jón M. Ívarsson, rithöfundur. 12. Íris Andrésdóttir, grunnskólakennari. 13. Kinan Kadoni, menningarmiðlari. 14. Gunnar Hersveinn Sigursteinsson, rithöfundur. 15. Unnur Eggertsdóttir, leikkona. 16. Gústav Adolf Bergmann, doktorsnemi í heimspeki. 17. Torfi Stefán Jónsson, sagnfræðingur. 18. Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, leik- og söngkona. 19. Ragnar Gauti Hauksson, samgönguverkfræðingur. 20. Aðalheiður Björk Olgudóttir, grunnskólakennari. 21. Steinar Harðarsson, vinnuverndarráðgjafi og athafnastjóri. 22. Guðrún Ágústsdóttir, fyrrv. forseti borgarstjórnar. Fólk á lista VG í Reykjavíkur suður.VG Reykjavík suður 1. Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra. 2. Orri Páll Jóhannsson, aðstoðarmaður umhverfis- og auðlindaráðherra og varaþingmaður. 3. Daníel E. Arnarson, framkv.stj. samtakanna ´78. 4. Brynhildur Björnsdóttir, blaðamaður og söngkona. 5. Elva Hrönn Hjartardóttir, sérfræðingur hjá VR. 6. Sveinn Rúnar Hauksson, læknir. 7. Kristín Magnúsdóttir, mastersnemi í mannfræði. 8. Guy Conan Stewart, grunnskólakennari. 9. Elínrós Birta Jónsdóttir, sjúkraliðanemi. 10. Styrmir Reynisson, framhaldsskólakennari. 11. Jónína Riedel, félagsfræðingur. 12. Bryngeir Arnar Bryngeirsson, tómstunda- og félagsmálafræðingur/gönguleiðsögumaður. 13. Sigrún Alba Sigurðardóttir, menningarfræðingur. 14. Gunnar Guttormsson, vélfræðingur. 15. Álfheiður Sigurðardóttir, skrifstofustjóri/verkefnastjóri. 16. Ragnar Auðun Árnason, stjórnmálafræðingur. 17. Maarit Kaipanan, viðskiptafræðingur og sérfræðingur á sviði loftslagsmála. 18. Helgi Hrafn Ólafsson, kennari og íþróttafræðingur. 19. Ingileif Jónsdóttir, prófessor við læknadeild Háskóla Íslands og deildarstjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu. 20. Grímur Hákonarsson, leikstjóri. 21. Sjöfn Ingólfsdóttir, fyrrv. form. Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. 22. Kjartan Ólafsson, fyrrv. ritstjóri Þjóðviljans. Alþingiskosningar 2021 Vinstri græn Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Fleiri fréttir Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Sjá meira
Framboðslistar Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur voru samþykktir með öllum greiddum atkvæðum á félagsfundi í gærkvöldi. Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingismaður, er í öðru sæti í Reykjavík norður og Eva Dögg Davíðsdóttir, doktorsnemi í umhverfis- og þróunarfræði, í því þriðja. Í Reykjavík suður er Orri Páll Jóhannsson, aðstoðarmaður umhverfis- og auðlindaráðherra og varaþingmaður VG í öðru sæti og Daníel E. Arnarson, framkvæmdastjóri Samtakanna ’78, í því þriðja. Sjá má lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum að neðan. Reykjavík norður 1. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG. 2. Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingiskona. 3. Eva Dögg Davíðsdóttir, doktorsnemi. 4. René Biasone, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun. 5. Andrés Skúlason, verkefnastjóri. 6. Álfheiður Ingadóttir, ritstjóri Náttúrufræðingsins. 7. Arnar Evgení Gunnarsson, þjónn. 8. Birna Björg Guðmundsdóttir, formaður Trans vina. 9. Ragnar Kjartansson, myndlistarmaður. 10. Hólmfríður Sigþórsdóttir, framhaldsskólakennari. 11. Jón M. Ívarsson, rithöfundur. 12. Íris Andrésdóttir, grunnskólakennari. 13. Kinan Kadoni, menningarmiðlari. 14. Gunnar Hersveinn Sigursteinsson, rithöfundur. 15. Unnur Eggertsdóttir, leikkona. 16. Gústav Adolf Bergmann, doktorsnemi í heimspeki. 17. Torfi Stefán Jónsson, sagnfræðingur. 18. Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, leik- og söngkona. 19. Ragnar Gauti Hauksson, samgönguverkfræðingur. 20. Aðalheiður Björk Olgudóttir, grunnskólakennari. 21. Steinar Harðarsson, vinnuverndarráðgjafi og athafnastjóri. 22. Guðrún Ágústsdóttir, fyrrv. forseti borgarstjórnar. Fólk á lista VG í Reykjavíkur suður.VG Reykjavík suður 1. Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra. 2. Orri Páll Jóhannsson, aðstoðarmaður umhverfis- og auðlindaráðherra og varaþingmaður. 3. Daníel E. Arnarson, framkv.stj. samtakanna ´78. 4. Brynhildur Björnsdóttir, blaðamaður og söngkona. 5. Elva Hrönn Hjartardóttir, sérfræðingur hjá VR. 6. Sveinn Rúnar Hauksson, læknir. 7. Kristín Magnúsdóttir, mastersnemi í mannfræði. 8. Guy Conan Stewart, grunnskólakennari. 9. Elínrós Birta Jónsdóttir, sjúkraliðanemi. 10. Styrmir Reynisson, framhaldsskólakennari. 11. Jónína Riedel, félagsfræðingur. 12. Bryngeir Arnar Bryngeirsson, tómstunda- og félagsmálafræðingur/gönguleiðsögumaður. 13. Sigrún Alba Sigurðardóttir, menningarfræðingur. 14. Gunnar Guttormsson, vélfræðingur. 15. Álfheiður Sigurðardóttir, skrifstofustjóri/verkefnastjóri. 16. Ragnar Auðun Árnason, stjórnmálafræðingur. 17. Maarit Kaipanan, viðskiptafræðingur og sérfræðingur á sviði loftslagsmála. 18. Helgi Hrafn Ólafsson, kennari og íþróttafræðingur. 19. Ingileif Jónsdóttir, prófessor við læknadeild Háskóla Íslands og deildarstjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu. 20. Grímur Hákonarsson, leikstjóri. 21. Sjöfn Ingólfsdóttir, fyrrv. form. Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. 22. Kjartan Ólafsson, fyrrv. ritstjóri Þjóðviljans.
Alþingiskosningar 2021 Vinstri græn Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Fleiri fréttir Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Sjá meira