Alfreð Elías: Aulaskapur í föstum leikatriðum tapaði leiknum Andri Már Eggertsson skrifar 6. júlí 2021 22:20 Alfreð var afar svekktur í leiks lok Selfoss tapaði á móti toppliði Vals 1-2. Bæði mörk Vals komu eftir föst leikatriði sem Alfreð Elías Jóhannsson þjálfari Selfoss var afar ósáttur með „Við töpum þessum leik á aulaskap í föstum leikatriðum, við áttum að dekka helvítis mennina sem skora mörkin tvö fyrir Val," sagði Alfreð súr eftir leik. Fyrri hálfleikurinn var tíðindalítill og gáfu bæði lið fá færi á sig. „Mér fannst við gera vel í leiknum, við lokuðum á þeirra styrkleika sérstaklega í fyrri hálfleik en það telur ekki neitt þegar við fáum á okkur tvö aula mörk úr föstum leikatriðum." Mist Edvardsdóttir gerði fyrsta mark leiksins snemma í síðari hálfleik sem kom Val á bragðið. „Það er alltaf slæmt að fá á sig mark í upphafi síðari hálfleiks og við verðum einfaldlega að gera betur á móti svona sterku liði." Valur vildi fá rautt spjald á Önnu Maríu Baldursdóttur þegar hún og Mary Alice lentu saman en Alfreð fannst það ýkjur þar sem þetta var aðeins samstuð í baráttu. „Ég er ánægður með spilamennsku liðsins og hugarfar leikmanna í kvöld en við verðum að gera betur í föstum leikatriðum og er ég því hundsvekktur að tapa þessum leik," sagði Alfreð Elías svekktur Valur styrkti stöðu sína á toppnum með sigri og er komið með andrými frá Selfossi en Alfreð hefur ekki mist trúna um titilinn. „Það eru allir að vinna alla í þessu móti og því er baráttan um toppsætið ekki búinn," sagði Alfreð að lokum. UMF Selfoss Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira
„Við töpum þessum leik á aulaskap í föstum leikatriðum, við áttum að dekka helvítis mennina sem skora mörkin tvö fyrir Val," sagði Alfreð súr eftir leik. Fyrri hálfleikurinn var tíðindalítill og gáfu bæði lið fá færi á sig. „Mér fannst við gera vel í leiknum, við lokuðum á þeirra styrkleika sérstaklega í fyrri hálfleik en það telur ekki neitt þegar við fáum á okkur tvö aula mörk úr föstum leikatriðum." Mist Edvardsdóttir gerði fyrsta mark leiksins snemma í síðari hálfleik sem kom Val á bragðið. „Það er alltaf slæmt að fá á sig mark í upphafi síðari hálfleiks og við verðum einfaldlega að gera betur á móti svona sterku liði." Valur vildi fá rautt spjald á Önnu Maríu Baldursdóttur þegar hún og Mary Alice lentu saman en Alfreð fannst það ýkjur þar sem þetta var aðeins samstuð í baráttu. „Ég er ánægður með spilamennsku liðsins og hugarfar leikmanna í kvöld en við verðum að gera betur í föstum leikatriðum og er ég því hundsvekktur að tapa þessum leik," sagði Alfreð Elías svekktur Valur styrkti stöðu sína á toppnum með sigri og er komið með andrými frá Selfossi en Alfreð hefur ekki mist trúna um titilinn. „Það eru allir að vinna alla í þessu móti og því er baráttan um toppsætið ekki búinn," sagði Alfreð að lokum.
UMF Selfoss Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira