Innlent

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Kristín Ólafsdóttir skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar
Hádegisfréttir Bylgjunnar Foto: Gunnar Reynir Valþórsson,Margrét Helga Erlingsdóttir/Vísir

Illa hefur gengið að ráða fólk í gistiþjónustu þrátt fyrir snarpa fjölgun ferðamanna. Vonir standa til að hægt verði að anna eftirspurn sem fyrst. Við ræðum við forstjóra Vinnumálastofnunar í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag.

Borgarstjóri er opinn fyrir því að starfsemi vöggustofa verði rannsökuð. Hann fundar með fimm fyrrverandi vistmönnum á morgun, sem lýsa hræðilegri upplifun af vistinni.

Þá fjöllum við um eldgosið við Fagradalsfjall, sem virðist liggja í dvala þessa stundina en gosvirkni hætti skyndilega um ellefuleytið í gærkvöldi. Þetta og margt fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar á samtengdum rásum Bylgjunnar og Vísis á slaginu tólf.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×