Sancho kostar United tólf og hálfan milljarð Sindri Sverrisson skrifar 1. júlí 2021 14:16 Jadon Sancho spilar með Manchester United á komandi leiktíð sem hefst í ágúst. EPA-EFE/FRIEDEMANN VOGEL Borussia Dortmund og Manchester United hafa lýst því yfir að samkomulag á milli félaganna sé í höfn vegna kaupa United á enska landsliðsmanninum Jadon Sancho. Sancho er 21 árs gamall kantmaður og er í enska landsliðshópnum sem mætir Úkraínu í Róm á laugardagskvöld, í átta liða úrslitum Evrópumótsins. Samkvæmt tilkynningu Dortmund nemur kaupverðið 85 milljónum evra (eða 73 milljónum punda) sem jafngildir tæplega tólf og hálfum milljarði íslenskra króna. .We have agreed a deal in principle for the transfer of Jadon Sancho to United! #MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 1, 2021 Sancho verður þar með næstdýrasti, enski knattspyrnumaður sögunnar á eftir Harry Maguire sem United keypti frá Leicester árið 2019, fyrir 80 milljónir punda. Koma Sancho til United ætti að auka samkeppnishæfni liðsins gagnvart Manchester City í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn en City hagnast fjárhagslega á endurkomu leikmannsins til Manchesterborgar. Sancho var seldur frá City til Dortmund fyrir 10 milljónir punda fyrir fjórum árum en City fær 15% af kaupverðinu nú, eða 9,5 milljónir punda (1,6 milljarð króna). Family @Sanchooo10 Welcome brother https://t.co/2SuivqPXSj pic.twitter.com/E3ZechvVXb— Marcus Rashford MBE (@MarcusRashford) July 1, 2021 Sancho skoraði átta mörk í 26 leikjum í þýsku 1. deildinni á síðustu leiktíð, og hefur alls skorað 38 mörk í 104 leikjum í þýsku 1. deildinni. Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Newcastle United - Liverpool | Úrslitaleikur á Wembley Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Í beinni: Fiorentina - Juventus | Skorar Albert þriðja leikinn í röð? Í beinni: Newcastle United - Liverpool | Úrslitaleikur á Wembley Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Sjá meira
Sancho er 21 árs gamall kantmaður og er í enska landsliðshópnum sem mætir Úkraínu í Róm á laugardagskvöld, í átta liða úrslitum Evrópumótsins. Samkvæmt tilkynningu Dortmund nemur kaupverðið 85 milljónum evra (eða 73 milljónum punda) sem jafngildir tæplega tólf og hálfum milljarði íslenskra króna. .We have agreed a deal in principle for the transfer of Jadon Sancho to United! #MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 1, 2021 Sancho verður þar með næstdýrasti, enski knattspyrnumaður sögunnar á eftir Harry Maguire sem United keypti frá Leicester árið 2019, fyrir 80 milljónir punda. Koma Sancho til United ætti að auka samkeppnishæfni liðsins gagnvart Manchester City í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn en City hagnast fjárhagslega á endurkomu leikmannsins til Manchesterborgar. Sancho var seldur frá City til Dortmund fyrir 10 milljónir punda fyrir fjórum árum en City fær 15% af kaupverðinu nú, eða 9,5 milljónir punda (1,6 milljarð króna). Family @Sanchooo10 Welcome brother https://t.co/2SuivqPXSj pic.twitter.com/E3ZechvVXb— Marcus Rashford MBE (@MarcusRashford) July 1, 2021 Sancho skoraði átta mörk í 26 leikjum í þýsku 1. deildinni á síðustu leiktíð, og hefur alls skorað 38 mörk í 104 leikjum í þýsku 1. deildinni.
Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Newcastle United - Liverpool | Úrslitaleikur á Wembley Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Í beinni: Fiorentina - Juventus | Skorar Albert þriðja leikinn í röð? Í beinni: Newcastle United - Liverpool | Úrslitaleikur á Wembley Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Sjá meira