Sancho kostar United tólf og hálfan milljarð Sindri Sverrisson skrifar 1. júlí 2021 14:16 Jadon Sancho spilar með Manchester United á komandi leiktíð sem hefst í ágúst. EPA-EFE/FRIEDEMANN VOGEL Borussia Dortmund og Manchester United hafa lýst því yfir að samkomulag á milli félaganna sé í höfn vegna kaupa United á enska landsliðsmanninum Jadon Sancho. Sancho er 21 árs gamall kantmaður og er í enska landsliðshópnum sem mætir Úkraínu í Róm á laugardagskvöld, í átta liða úrslitum Evrópumótsins. Samkvæmt tilkynningu Dortmund nemur kaupverðið 85 milljónum evra (eða 73 milljónum punda) sem jafngildir tæplega tólf og hálfum milljarði íslenskra króna. .We have agreed a deal in principle for the transfer of Jadon Sancho to United! #MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 1, 2021 Sancho verður þar með næstdýrasti, enski knattspyrnumaður sögunnar á eftir Harry Maguire sem United keypti frá Leicester árið 2019, fyrir 80 milljónir punda. Koma Sancho til United ætti að auka samkeppnishæfni liðsins gagnvart Manchester City í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn en City hagnast fjárhagslega á endurkomu leikmannsins til Manchesterborgar. Sancho var seldur frá City til Dortmund fyrir 10 milljónir punda fyrir fjórum árum en City fær 15% af kaupverðinu nú, eða 9,5 milljónir punda (1,6 milljarð króna). Family @Sanchooo10 Welcome brother https://t.co/2SuivqPXSj pic.twitter.com/E3ZechvVXb— Marcus Rashford MBE (@MarcusRashford) July 1, 2021 Sancho skoraði átta mörk í 26 leikjum í þýsku 1. deildinni á síðustu leiktíð, og hefur alls skorað 38 mörk í 104 leikjum í þýsku 1. deildinni. Enski boltinn Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Atletico Madrid - Barcelona | Toppslagur í Madríd „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Sjá meira
Sancho er 21 árs gamall kantmaður og er í enska landsliðshópnum sem mætir Úkraínu í Róm á laugardagskvöld, í átta liða úrslitum Evrópumótsins. Samkvæmt tilkynningu Dortmund nemur kaupverðið 85 milljónum evra (eða 73 milljónum punda) sem jafngildir tæplega tólf og hálfum milljarði íslenskra króna. .We have agreed a deal in principle for the transfer of Jadon Sancho to United! #MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 1, 2021 Sancho verður þar með næstdýrasti, enski knattspyrnumaður sögunnar á eftir Harry Maguire sem United keypti frá Leicester árið 2019, fyrir 80 milljónir punda. Koma Sancho til United ætti að auka samkeppnishæfni liðsins gagnvart Manchester City í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn en City hagnast fjárhagslega á endurkomu leikmannsins til Manchesterborgar. Sancho var seldur frá City til Dortmund fyrir 10 milljónir punda fyrir fjórum árum en City fær 15% af kaupverðinu nú, eða 9,5 milljónir punda (1,6 milljarð króna). Family @Sanchooo10 Welcome brother https://t.co/2SuivqPXSj pic.twitter.com/E3ZechvVXb— Marcus Rashford MBE (@MarcusRashford) July 1, 2021 Sancho skoraði átta mörk í 26 leikjum í þýsku 1. deildinni á síðustu leiktíð, og hefur alls skorað 38 mörk í 104 leikjum í þýsku 1. deildinni.
Enski boltinn Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Atletico Madrid - Barcelona | Toppslagur í Madríd „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Sjá meira