Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Ritstjórn skrifar
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30.
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30. Vísir

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, sem vinnur að úttekt á þeim aðgerðum sem gripið var til í kórónuveirufaraldrinum. Þá segjast læknar vera komnir með nóg af ástandinu á Landspítalanum og kalla eftir útskýringum á svörum heilbrigðisráðherra þess efnis.

Einnig verður rætt verður við borgarstjóra um hvort breyta eigi opnunartímum í miðborginni og við segjum frá því að slökkt verður á ríflega 150 hleðslustöðvum fyrir rafbíla í Reykjavík á morgun. Þá greinum við frá nýrri könnun um fylgi stjórnmálaflokkanna. 

Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö.

Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd -:-
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið



      Fleiri fréttir

      Sjá meira


      ×