Prestur handtekinn fyrir sýruárás gegn biskupum í Grikklandi Árni Sæberg skrifar 24. júní 2021 09:45 Prestar grísku rétttrúnaðarkirkjunnar þegar allt lék í lyndi. Burak Kara/Getty Grískur prestur á fertugsaldri var handtekinn í gær, miðvikudag, fyrir að kasta sýru yfir sjö biskupa grísku rétttrúnaðarkirkjunnar. Presturinn framdi sýruárásina þegar hann var yfirheyrður af biskupunum vegna ætlaðra brota í starfi. Honum var gefið að sök að hafa haft kókaín í fórum sínum og stóð því til að svipta hann hempunni. Þrír prestanna liggja nú á spítala og fá meðferð við sýrubruna, aðallega á andliti. Þá liggur einn öryggisvörður á spítala en sá reyndi að stöðva flótta prestsins. Vassilis Kikilias, heilbrigðisráðherra Grikklands, heimsótti fórnarlömbin á spítala. Haft er eftir honum að eitt þeirra sé á leið í lýtaaðgerð á andliti. Forsætisráðherra Grikklands, Kyriakos Mitsotakis, ræddi við erkibiskup grísku rétttrúnaðarkirkjunnar og sagði gríska ríkið munu bjóða fram alla mögulega heilbrigðisþjónustu til að flýta fyrir bata fórnarlambanna. Grikkland Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Sjá meira
Presturinn framdi sýruárásina þegar hann var yfirheyrður af biskupunum vegna ætlaðra brota í starfi. Honum var gefið að sök að hafa haft kókaín í fórum sínum og stóð því til að svipta hann hempunni. Þrír prestanna liggja nú á spítala og fá meðferð við sýrubruna, aðallega á andliti. Þá liggur einn öryggisvörður á spítala en sá reyndi að stöðva flótta prestsins. Vassilis Kikilias, heilbrigðisráðherra Grikklands, heimsótti fórnarlömbin á spítala. Haft er eftir honum að eitt þeirra sé á leið í lýtaaðgerð á andliti. Forsætisráðherra Grikklands, Kyriakos Mitsotakis, ræddi við erkibiskup grísku rétttrúnaðarkirkjunnar og sagði gríska ríkið munu bjóða fram alla mögulega heilbrigðisþjónustu til að flýta fyrir bata fórnarlambanna.
Grikkland Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Sjá meira