Hótar að láta handtaka þá sem ekki vilja bólusetningu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. júní 2021 08:32 Rodrigo Duterte er forseti Filippseyja. AP/Aaron Favila Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, hefur hótað að láta handtaka hvern þann Filippseying sem ekki lætur bólusetja sig við kórónuveirunni. Þá hefur hann gefið í skyn að fólk sem ekki er samvinnuþýtt með aðgerðum stjórnvalda til að halda faraldri veirunnar í skefjum eigi að yfirgefa ríkið. Þetta kom fram í máli forsetans í ávarpi sem hann flutti í sjónvarpi í gær. Þar sagðist hann vera við það að missa þolinmæðina fyrir fólki sem ekki vill láta bólusetja sig við kórónuveirunni. „Ekki misskilja mig. Það er neyðarástand í landinu. Ef þú vilt ekki láta bólusetja þig, læt ég handtaka þig og svo sprauta ég bóluefninu í rassinn á þér,“ sagði Duterte. „Ef þú samþykkir ekki að láta bólusetja þig, farðu þá frá Filippseyjum. Farðu til Indlands eða Bandaríkjanna,“ sagði Duterte og bætti við að hann myndi fara fram á það við sveitarstjóra í landinu að þeir gerðu lista yfir íbúa sem ekki væru samvinnuþýðir. AP-fréttaveitan hefur eftir mannréttindalögfræðingnum Edre Olalia að hótanir Duterte væru áhyggjuefni og að forsetinn ætti ekki að geta fyrirskipað handtöku neins sem ekki hefur framið glæp. Yfir 1,3 milljónir hafa greinst með kórónuveiruna í Filippseyjum og hátt í 24 þúsund látist úr Covid-19, svo vitað sé. Bólusett við kórónuveirunni í Maníla, höfuðborg Filippseyja. AP/Aaron Favila Filippseyjar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira
Þetta kom fram í máli forsetans í ávarpi sem hann flutti í sjónvarpi í gær. Þar sagðist hann vera við það að missa þolinmæðina fyrir fólki sem ekki vill láta bólusetja sig við kórónuveirunni. „Ekki misskilja mig. Það er neyðarástand í landinu. Ef þú vilt ekki láta bólusetja þig, læt ég handtaka þig og svo sprauta ég bóluefninu í rassinn á þér,“ sagði Duterte. „Ef þú samþykkir ekki að láta bólusetja þig, farðu þá frá Filippseyjum. Farðu til Indlands eða Bandaríkjanna,“ sagði Duterte og bætti við að hann myndi fara fram á það við sveitarstjóra í landinu að þeir gerðu lista yfir íbúa sem ekki væru samvinnuþýðir. AP-fréttaveitan hefur eftir mannréttindalögfræðingnum Edre Olalia að hótanir Duterte væru áhyggjuefni og að forsetinn ætti ekki að geta fyrirskipað handtöku neins sem ekki hefur framið glæp. Yfir 1,3 milljónir hafa greinst með kórónuveiruna í Filippseyjum og hátt í 24 þúsund látist úr Covid-19, svo vitað sé. Bólusett við kórónuveirunni í Maníla, höfuðborg Filippseyja. AP/Aaron Favila
Filippseyjar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira