Mikill viðbúnaður var vegna útkallsins en sjúkraflutningamenn frá Suðurlandi voru einnig kallaðir út. Konan slasaðist eitthvað í óhappinu en á vettvangi var grunur um beinbrot.
Þyrlan lenti á spítalnum með konuna rétt eftir klukkan þrjú, samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni. Björgunin gekk vel og aðstæður góðar á vettvangi.
Uppfært klukkan 16:39.