Þyngdartap Kim vekur upp spurningar um heilsu hans Kjartan Kjartansson skrifar 16. júní 2021 14:32 Kim Jong-un virðist hafa tekið sig á. Myndin vinstra megin var tekin í febrúar en sú síðari í þessari viku. Vísir/AP Nýlegar myndir benda til þess að Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, hafi grennst töluvert að undanförnu. Þær hafa vakið miklar vangaveltur um heilsufar leiðtogans. Kim hefur verið þekktur fyrir þykja sopinn góður og reykja. Þá er létust faðir hans og afi báðir úr hjartasjúkdómum. Sérfræðingar hafa því talað um að holdafar Kim gæti aukið líkur hans á hjarta- og æðasjúkdómum. Nú virðist Kim, sem er 37 ára gamall, hafa tekið sig á því að á nýlegum myndum af honum í ríkisfjölmiðli Norður-Kóreu virðast kílóin hafa fokið af honum. AP-fréttastofan segir að sumir sérfræðingar í nágrannaríkinu Suður-Kóreu áætli að Kim kunni að hafa tapað allt að tíu til tuttugu kílóum. Hong Min, greinandi við Þjóðareiningarstofnunina í Suður-Kóreu, segir að þyngdartapið bendi líklega frekar til þess að Kim hafi farið í heilsuátak en að hann þjáist af sjúkdómi. „Ef hann þjáðist af heilsubresti kæmi hann ekki fram opinberlega og stýrði þingi miðstjórnar Verkamannaflokksins,“ segir Hong og vísar til stórrar stjórnmálaráðstefnu sem stendur yfir í tvo til þrjá daga í þessari viku. Vangaveltur og orðrómar um heilsubrest Kim gengu fjöllunum hærra í fyrra þegar hann var ekki viðstaddur athöfn í tilefni af afmælisdegi afa síns, stofnanda alræðisríkisins. Þá spáðu sumir greinendur því að Kim Yo Jong, systir leiðtogans, væri næst í röðinni til að taka við af honum. Norður-Kórea Heilsa Matur Suður-Kórea Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Sjá meira
Kim hefur verið þekktur fyrir þykja sopinn góður og reykja. Þá er létust faðir hans og afi báðir úr hjartasjúkdómum. Sérfræðingar hafa því talað um að holdafar Kim gæti aukið líkur hans á hjarta- og æðasjúkdómum. Nú virðist Kim, sem er 37 ára gamall, hafa tekið sig á því að á nýlegum myndum af honum í ríkisfjölmiðli Norður-Kóreu virðast kílóin hafa fokið af honum. AP-fréttastofan segir að sumir sérfræðingar í nágrannaríkinu Suður-Kóreu áætli að Kim kunni að hafa tapað allt að tíu til tuttugu kílóum. Hong Min, greinandi við Þjóðareiningarstofnunina í Suður-Kóreu, segir að þyngdartapið bendi líklega frekar til þess að Kim hafi farið í heilsuátak en að hann þjáist af sjúkdómi. „Ef hann þjáðist af heilsubresti kæmi hann ekki fram opinberlega og stýrði þingi miðstjórnar Verkamannaflokksins,“ segir Hong og vísar til stórrar stjórnmálaráðstefnu sem stendur yfir í tvo til þrjá daga í þessari viku. Vangaveltur og orðrómar um heilsubrest Kim gengu fjöllunum hærra í fyrra þegar hann var ekki viðstaddur athöfn í tilefni af afmælisdegi afa síns, stofnanda alræðisríkisins. Þá spáðu sumir greinendur því að Kim Yo Jong, systir leiðtogans, væri næst í röðinni til að taka við af honum.
Norður-Kórea Heilsa Matur Suður-Kórea Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent