Átta leikmenn Venesúela greindust með veiruna degi fyrir Copa América Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. júní 2021 10:01 Venesúela mætir Brasilíu í fyrsta leik liðsins á Copa America í kvöld. Aizar Raldes - Pool/Getty Images Fyrsti leikur Venesúela á Copa América fer fram í kvöld þar sem þeir mæta gestgjöfunum Brasilíu. Í það minnsta átta leikmenn liðsin hafa nú greinst með kórónaveiruna ásamt fimm meðlimum úr starfsliðinu. Það eru því í það minnsta 13 meðlimir liðsins sem hefa greinst jákvæðir fyrir kórónaveirunni, aðeins einum degi fyrir opnunarleik liðsins þar sem þeir mæta gestgjöfum mótsins í kvöld. Heilbrigðisráðherra Brasilíu, Marcelo Queiroga, greindi frá því á blaðamannafundi að átta leikmenn og fjórir þjálfarar hefðu greinst með veiruna í gær, stuttu eftir komu þeirra til landsins. „Þeim líður öllum vel. Þeir eru allir í einangrun á hótelinu sínu ásamt þeim sem þeir voru í sambandi við,“ sagði Queiroga. Suður ameríska knattspyrnusambandið, CONMEBOL, gaf það svo út seinna að heildarfjöldi smitaðra innan liðsins væru 13. One day before they are due to play Brazil in the Copa America, 13 members of Venezuela's delegation have tested positive for Covid-19 pic.twitter.com/7AlFTb7Mod— Goal (@goal) June 12, 2021 Það er hinsvegar ólíklegt að þetta hópsmit muni hafa nokkur áhrif á leikjaniðurröðun mótsins. CONMEBOL hefur gefið liðum leyfi til að gera ótakmarkaðar breytingar á hópnum ef meðlimir greinast með veiruna. Skipuleggjendur mótsins hafa þurft að sæta mikilli gagnrýni fyrir það að ætla að halda ótrauðir áfram með mótið og margir styrktaraðilar hafa dregið sig úr keppninni. Copa América Venesúela Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Fleiri fréttir AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Sjá meira
Það eru því í það minnsta 13 meðlimir liðsins sem hefa greinst jákvæðir fyrir kórónaveirunni, aðeins einum degi fyrir opnunarleik liðsins þar sem þeir mæta gestgjöfum mótsins í kvöld. Heilbrigðisráðherra Brasilíu, Marcelo Queiroga, greindi frá því á blaðamannafundi að átta leikmenn og fjórir þjálfarar hefðu greinst með veiruna í gær, stuttu eftir komu þeirra til landsins. „Þeim líður öllum vel. Þeir eru allir í einangrun á hótelinu sínu ásamt þeim sem þeir voru í sambandi við,“ sagði Queiroga. Suður ameríska knattspyrnusambandið, CONMEBOL, gaf það svo út seinna að heildarfjöldi smitaðra innan liðsins væru 13. One day before they are due to play Brazil in the Copa America, 13 members of Venezuela's delegation have tested positive for Covid-19 pic.twitter.com/7AlFTb7Mod— Goal (@goal) June 12, 2021 Það er hinsvegar ólíklegt að þetta hópsmit muni hafa nokkur áhrif á leikjaniðurröðun mótsins. CONMEBOL hefur gefið liðum leyfi til að gera ótakmarkaðar breytingar á hópnum ef meðlimir greinast með veiruna. Skipuleggjendur mótsins hafa þurft að sæta mikilli gagnrýni fyrir það að ætla að halda ótrauðir áfram með mótið og margir styrktaraðilar hafa dregið sig úr keppninni.
Copa América Venesúela Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Fleiri fréttir AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Sjá meira