Þrír af fjórum bestu leikmönnum efstu deilda Englands koma frá Man City Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. júní 2021 07:00 De Bruyne var valinn bestur annað árið í röð. PFA Kevin De Bruyne var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af leikmönnum deildarinnar og þá var samherji hans Phil Foden valinn besti ungi leikmaðurinn. Fran Kirby, leikmaður Chelsea, var valin best og Lauren Hemp besti ungi leikmaðurinn. Kevin De Bruyne var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af leikmönnum deildarinnar og þá var samherji hans Phil Foden valinn besti ungi leikmaðurinn. Í dag var tilkynnt að De Bruyne hefði verið valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af kollegum sínum. Er þetta annað árið í röð sem Belginn hlýtur þau verðlaun. Er hann aðeins einn þriggja leikmanna sem nær þeim áfanga. Hinir tveir eru Thierry Henry og Cristiano Ronaldo. TH14 CR7 KDBKevin De Bruyne reacts to joining of the most elite clubs in English football history. #PFAawards pic.twitter.com/lCndXgItRF— Squawka Football (@Squawka) June 6, 2021 De Bruyne var mikið frá vegna meiðsla á tímabilinu og spilaði aðeins 25 leiki í ensku úrvalsdeildinni. Í þeim skoraði hann sex mörk og lagði upp tólf. Þó miðjumaðurinn öflugi hafi meiðst illa í úrslitum Meistaradeildar Evrópu má reikna með að hann spili stóra rullu í liði Belga á EM í sumar. Hinn 21 árs gamli Foden var svo valinn besti ungi leikmaðurinn. Hann spilaði 29 leiki í deildinni, skoraði níu mörk og lagði upp fimm til viðbótar. Kevin De Bruyne Fran Kirby Phil Foden Lauren Hemp The #PFA Player and Young Player of the Year winners have been revealed — Sky Sports News (@SkySportsNews) June 6, 2021 Í kvennaflokki var Englandsmeistarinn Fran Kirby, leikmaður Chelsea, valin best. Lundúnaliðið vann deildina, deildarbikarinn og komst alla leið í úrslit Meistaradeildarinnar. Þá er liðið í úrslitum FA-bikarsins en hann verður ekki kláraður fyrr en á næstu leiktíð. Þá var Lauren Hemp, leikmaður Manchester City, valin besti ungi leikmaðurinn. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Sjá meira
Kevin De Bruyne var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af leikmönnum deildarinnar og þá var samherji hans Phil Foden valinn besti ungi leikmaðurinn. Í dag var tilkynnt að De Bruyne hefði verið valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af kollegum sínum. Er þetta annað árið í röð sem Belginn hlýtur þau verðlaun. Er hann aðeins einn þriggja leikmanna sem nær þeim áfanga. Hinir tveir eru Thierry Henry og Cristiano Ronaldo. TH14 CR7 KDBKevin De Bruyne reacts to joining of the most elite clubs in English football history. #PFAawards pic.twitter.com/lCndXgItRF— Squawka Football (@Squawka) June 6, 2021 De Bruyne var mikið frá vegna meiðsla á tímabilinu og spilaði aðeins 25 leiki í ensku úrvalsdeildinni. Í þeim skoraði hann sex mörk og lagði upp tólf. Þó miðjumaðurinn öflugi hafi meiðst illa í úrslitum Meistaradeildar Evrópu má reikna með að hann spili stóra rullu í liði Belga á EM í sumar. Hinn 21 árs gamli Foden var svo valinn besti ungi leikmaðurinn. Hann spilaði 29 leiki í deildinni, skoraði níu mörk og lagði upp fimm til viðbótar. Kevin De Bruyne Fran Kirby Phil Foden Lauren Hemp The #PFA Player and Young Player of the Year winners have been revealed — Sky Sports News (@SkySportsNews) June 6, 2021 Í kvennaflokki var Englandsmeistarinn Fran Kirby, leikmaður Chelsea, valin best. Lundúnaliðið vann deildina, deildarbikarinn og komst alla leið í úrslit Meistaradeildarinnar. Þá er liðið í úrslitum FA-bikarsins en hann verður ekki kláraður fyrr en á næstu leiktíð. Þá var Lauren Hemp, leikmaður Manchester City, valin besti ungi leikmaðurinn.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Sjá meira