Áslaug tekur forystuna af Guðlaugi Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 5. júní 2021 23:04 Áslaug er komin með forystuna. vísir/vilhelm Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur tekið forystuna af Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra í prófkjöri flokksins þegar um tveir þriðju hlutar atkvæða eru taldir. Aðeins 55 atkvæði skilja ráðherrana að. Þegar 4.857 atkvæði höfðu verið talin klukkan 23 var Áslaug með 2.333 atkvæði í fyrsta sætinu. Guðlaugur er dottinn niður í annað sætið með 2.278 atkvæði í það fyrsta en samanlagt 3.291 í fyrsta og annað. Diljá Mist Einarsdóttir, aðstoðarmaður Guðlaugs, er enn í þriðja sæti með 1895 atkvæði í fyrsta til þriðja sæti. Brynjar Níelsson þingmaður dettur úr fjórða sætinu niður í það sjötta í þriðju tölum. Hildur Sverrisdóttir aðstoðarmaður ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, er komin upp í fjórða sætið og Birgir Ármannsson þingmaður í það fimmta. Sjöunda og áttunda sæti haldast óbreytt en þar sitja Kjartan Magnússon, fyrrum borgarfulltrúi og Sigríður Á. Andersen þingmaður. Gert er ráð fyrir að næstu tölur birtist á miðnætti. Hér má sjá hvernig atkvæðin skiptast milli efstu átta frambjóðanda samkvæmt nýjustu tölum kl. 23:00: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir: 2.333 atkvæði í 1. sæti. Guðlaugur Þór Þórðarson: 3.291 atkvæði í 1.-2. sæti. Diljá Mist Einarsdóttir: 1.895 atkvæði í 1.-3. sæti. Hildur Sverrisdóttir: 1.906 atkvæði í 1.-4. sæti. Birgir Ármannsson: 2.326 atkvæði í 1.-5. sæti. Brynjar Níelsson: 2.605 atkvæði í 1.-6. sæti. Kjartan Magnússon: 2.308 atkvæði í 1.-7. sæti. Sigríður Á Andersen: 2.120 atkvæði í 1.-8. sæti. Fréttin hefur verið uppfærð. Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Tengdar fréttir Guðlaugur leiðir með hundrað atkvæðum Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra er enn með flest atkvæði í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík eftir að aðrar tölur voru gefnar út. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra er í öðru sæti. 101 atkvæði skilja þau að. 5. júní 2021 21:05 Áslaug og Guðlaugur ósammála um niðurstöðu yfirkjörstjórnar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir að athugasemd sem framboð Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra sendi til yfirkjörstjórnar Sjálfstæðisflokksins hafi komið sér verulega á óvart. Hún hafnar því að bróðir sinn hafi nýtt aðgang að félagaskrá með óeðlilegum hætti. 4. júní 2021 13:01 Ræðst framtíð Sjálfstæðisflokksins á Instagram? Hörð barátta tveggja ráðherra Sjálfstæðisflokksins um að verða leiðtogar flokksins á þingi fyrir Reykvíkinga hefur ólíklega farið fram hjá mörgum. Báðir hafa auglýst sig ágætlega í aðdraganda prófkjörs flokksins, sem fer fram á föstudag og laugardag, raunar svo mikið að dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands finnst auglýsingaflóðinu svipa til þess sem tíðkaðist rétt fyrir hrun. 2. júní 2021 09:00 Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Sjá meira
Þegar 4.857 atkvæði höfðu verið talin klukkan 23 var Áslaug með 2.333 atkvæði í fyrsta sætinu. Guðlaugur er dottinn niður í annað sætið með 2.278 atkvæði í það fyrsta en samanlagt 3.291 í fyrsta og annað. Diljá Mist Einarsdóttir, aðstoðarmaður Guðlaugs, er enn í þriðja sæti með 1895 atkvæði í fyrsta til þriðja sæti. Brynjar Níelsson þingmaður dettur úr fjórða sætinu niður í það sjötta í þriðju tölum. Hildur Sverrisdóttir aðstoðarmaður ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, er komin upp í fjórða sætið og Birgir Ármannsson þingmaður í það fimmta. Sjöunda og áttunda sæti haldast óbreytt en þar sitja Kjartan Magnússon, fyrrum borgarfulltrúi og Sigríður Á. Andersen þingmaður. Gert er ráð fyrir að næstu tölur birtist á miðnætti. Hér má sjá hvernig atkvæðin skiptast milli efstu átta frambjóðanda samkvæmt nýjustu tölum kl. 23:00: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir: 2.333 atkvæði í 1. sæti. Guðlaugur Þór Þórðarson: 3.291 atkvæði í 1.-2. sæti. Diljá Mist Einarsdóttir: 1.895 atkvæði í 1.-3. sæti. Hildur Sverrisdóttir: 1.906 atkvæði í 1.-4. sæti. Birgir Ármannsson: 2.326 atkvæði í 1.-5. sæti. Brynjar Níelsson: 2.605 atkvæði í 1.-6. sæti. Kjartan Magnússon: 2.308 atkvæði í 1.-7. sæti. Sigríður Á Andersen: 2.120 atkvæði í 1.-8. sæti. Fréttin hefur verið uppfærð.
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir: 2.333 atkvæði í 1. sæti. Guðlaugur Þór Þórðarson: 3.291 atkvæði í 1.-2. sæti. Diljá Mist Einarsdóttir: 1.895 atkvæði í 1.-3. sæti. Hildur Sverrisdóttir: 1.906 atkvæði í 1.-4. sæti. Birgir Ármannsson: 2.326 atkvæði í 1.-5. sæti. Brynjar Níelsson: 2.605 atkvæði í 1.-6. sæti. Kjartan Magnússon: 2.308 atkvæði í 1.-7. sæti. Sigríður Á Andersen: 2.120 atkvæði í 1.-8. sæti.
Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Tengdar fréttir Guðlaugur leiðir með hundrað atkvæðum Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra er enn með flest atkvæði í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík eftir að aðrar tölur voru gefnar út. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra er í öðru sæti. 101 atkvæði skilja þau að. 5. júní 2021 21:05 Áslaug og Guðlaugur ósammála um niðurstöðu yfirkjörstjórnar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir að athugasemd sem framboð Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra sendi til yfirkjörstjórnar Sjálfstæðisflokksins hafi komið sér verulega á óvart. Hún hafnar því að bróðir sinn hafi nýtt aðgang að félagaskrá með óeðlilegum hætti. 4. júní 2021 13:01 Ræðst framtíð Sjálfstæðisflokksins á Instagram? Hörð barátta tveggja ráðherra Sjálfstæðisflokksins um að verða leiðtogar flokksins á þingi fyrir Reykvíkinga hefur ólíklega farið fram hjá mörgum. Báðir hafa auglýst sig ágætlega í aðdraganda prófkjörs flokksins, sem fer fram á föstudag og laugardag, raunar svo mikið að dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands finnst auglýsingaflóðinu svipa til þess sem tíðkaðist rétt fyrir hrun. 2. júní 2021 09:00 Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Sjá meira
Guðlaugur leiðir með hundrað atkvæðum Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra er enn með flest atkvæði í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík eftir að aðrar tölur voru gefnar út. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra er í öðru sæti. 101 atkvæði skilja þau að. 5. júní 2021 21:05
Áslaug og Guðlaugur ósammála um niðurstöðu yfirkjörstjórnar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir að athugasemd sem framboð Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra sendi til yfirkjörstjórnar Sjálfstæðisflokksins hafi komið sér verulega á óvart. Hún hafnar því að bróðir sinn hafi nýtt aðgang að félagaskrá með óeðlilegum hætti. 4. júní 2021 13:01
Ræðst framtíð Sjálfstæðisflokksins á Instagram? Hörð barátta tveggja ráðherra Sjálfstæðisflokksins um að verða leiðtogar flokksins á þingi fyrir Reykvíkinga hefur ólíklega farið fram hjá mörgum. Báðir hafa auglýst sig ágætlega í aðdraganda prófkjörs flokksins, sem fer fram á föstudag og laugardag, raunar svo mikið að dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands finnst auglýsingaflóðinu svipa til þess sem tíðkaðist rétt fyrir hrun. 2. júní 2021 09:00