Mælir ekki með að bólusettir láti mæla mótefnasvar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. júní 2021 21:46 Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, mælir ekki með því að fólk láti mæla hversu sterkt mótefnasvar það er með eftir bólusetningu. Vísir/Vilhelm Rannsóknarstofan Sameind býður nú bólusettum að koma til sín og láta mæla hversu sterkt mótefnasvar þeir eru með við Covid-19 eftir bólusetningu. Sóttvarnalæknir mælir ekki með því að fólk nýti sér það og segir verndina, sem bóluefnið veitir, háða öðrum þáttum en mótefnasvari. „Nei, ég mæli alls ekki með því og það er í raun og veru enginn sem gerir það vegna þess að þó að sterk fylgni sé á milli mótefnasvars og verndarinnar þá er verndin háð öðrum þáttum sem er ekki verið að mæla,“ segir Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, í samtali við fréttastofu. „Það að fá bara mótefnamælingu það getur skapað mikinn óróleika og ugg hjá fólki sem er ekki með mjög há mótefni. Það þarf að túlka þessa niðurstöðu fyrir fólki þannig að ég mæli alls ekki með því að fara í mótefnamælingu nema að höfðu samráði við lækni.“ Hann segir þurfa að taka tillit til ýmissa annarra þátta í ónæmiskerfinu. „Það er bara ónæmiskerfið, sem er mjög flókið, það er svokallað frumubundið ónæmi svo er annars konar ónæmi sem spilar líka stórt hlutverk í vernd gegn sýkingum, sem er ekki verið að mæla með þessum mótefnum, þannig að þetta er svolítið yfirdrifið finnst mér,“ segir Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
„Nei, ég mæli alls ekki með því og það er í raun og veru enginn sem gerir það vegna þess að þó að sterk fylgni sé á milli mótefnasvars og verndarinnar þá er verndin háð öðrum þáttum sem er ekki verið að mæla,“ segir Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, í samtali við fréttastofu. „Það að fá bara mótefnamælingu það getur skapað mikinn óróleika og ugg hjá fólki sem er ekki með mjög há mótefni. Það þarf að túlka þessa niðurstöðu fyrir fólki þannig að ég mæli alls ekki með því að fara í mótefnamælingu nema að höfðu samráði við lækni.“ Hann segir þurfa að taka tillit til ýmissa annarra þátta í ónæmiskerfinu. „Það er bara ónæmiskerfið, sem er mjög flókið, það er svokallað frumubundið ónæmi svo er annars konar ónæmi sem spilar líka stórt hlutverk í vernd gegn sýkingum, sem er ekki verið að mæla með þessum mótefnum, þannig að þetta er svolítið yfirdrifið finnst mér,“ segir Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira